Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 67
VINLANDSFBRÐIRNAR. 47 menn liafi siglt meÖ ströndum fram, þegar þeir gátu komið því við, en ódeigir lögðu þeir þó út á djúpið, þegar nauðsyn krafði. Hann er algerlega á sama rnáli og Hovgaard um ferð þeirra Þor- finns til Yestribygðar og jafnvel norður fyrir hana, og þykir hon- um það sýna sjókænsku þeirra. Þeir liafi svo fyrst komið að landi norðarlega á Labrador og kallað það Helluland, því næst lent á suðausturströndu þess og þar nmni Markland vera, frá Nain og alt til Cape Wliittle. Síðan liafi þeir enn siglt fram með ströndinni og beygt inn í Belle Isle sund, séð þá norðurodda Newfoundlands og kallað hann Bjarney. En síðan hafi þeir fylgt suðurströnd Labra- dors inni í St. Lawrence flóanum, og þar þykist höfundurinn einmitt finna strönd, er svari til lýsingar- innar á Furðuströndum. Strönd- in þar er lá, mýrótt, sendin, til- breytingarlaus og lítt vogskorin, einkum eftir því sem vestar dreg- ur, unz kemur í mvnnið á St. Lawr- encefljótinu; þá verður liún dá- lítið vogskornari, eftir því sem lengra dregur inn; liafi þeir sjálf- sagt álitið Saguenayfljótið vera fjörð. Loks hafi þeir komið að Hare Island og það sé Straumsey þeirra; og þeir liafi haldið, að St. Lawrencefljótið væri fjörður og kallað það Straumsfjörð. Um vet- Urinn hafi þeir svo bviið í eyjunni, en það gerðu þeir ekki sam- kvæmt sögunni, heldur dvöldu þeir á landi, en fóru á öndverðum vetri nt í Straumsey, og skjátlast því höfundi þar. Næsta sumar, segir Lann, hafi þeir svo lagt inn eftir fljótinu og komið loks að stað þeim, sem nú er kallaður Mont- rnagny eða St. Thomas og liggur við litla á, og samkvæmt nákværn- ustu kortum þykist höfundurinn þar finna öll þau einkenni, er land- ið hafði í IIópi. En hann kemst í hálfgerð vandræði með að finna Kjalarnes, telur það þó líklega vera Point Vaches austan við mynnið á Saguenayfljótinu; eins gengur lionum erfiðlega að rekja för Þorfinns, er hann leitaði Þór- halls veiðimanns. Hins vegar þyk- ist hann jafnvel geta fundið nesið, þar sem skánin var eftir dýrin, þó ekkert nafn sé því gefið í sögunni; ])að iheldur hann sé Orignaux Point (Elgsnes), og dregur hann það aðallega af nafninu. Eins þykir lionum það líka benda til þess, að Vínland kunni að vera hér, að Cartier á 17. öld hafi kall- að Isle d’Orleans, eyju, sem þar liggur nálægt, Isle de Bacchus, vegna þess að hann fann þar svo mikið af viltum vínberjum. Lík- lega liafa takmörk vínviðarins leg- ið nokkuð norðar hér inni í land- inu en á austurströndinni, og getur tilgáta Steensby ef til vill í því efni staðið betur að vígi en aðrar, en um hveitið erum við engu nær, né með vetrarveðrið í Hópi. Eftir þessu ætti þá sjálft Hóp að liggja í Straumsfirði, en það kemur í bága við söguna. Auk þess er Montmagny ekki fullar 30 mílur danskar frá Hare Island, og yrði það heldur stuttur sumarleiðang- ur fyrir röska sjómenn. Þar að auki nær það engri átt, að þarna liggi Vínland það, sem Leifur fann samkvæmt sögunni. Hann hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.