Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 69
VINLA NDS FERDIRNAR. 49 þekkingu. Hann vill sýna, að Ei- ríkur rauði liafi komist til Baffins- lands, þegar hann var að kanna Grænland; auðvitað er sönnunin fyrir því bvgð á röngum skilningi lians sjálfs. Það er engin vissa fyrir því, að Grænlendingar liafi komið til Baffinslands, nema ef vera skyldi á rannsóknarferð þeirra norður eftir árið 1266, og getur það ekki komið til greina í þessu sambandi. Hann segir að Eiríkssaga sé vilhöll Þorfinni, og eignar liann það Hauk lögmanni, afkomanda bans. Eg' lield Nansen liafi komið fram með líka skoðun, en það er lítil ástæða til að ætla það, því að sagan er eldri en Haukur, og yrðu þvtí einbverjir aðrir niðjar Þorfinns að hafa skrifað liana eða lagað hana í iiendi sér. Þó verður að gæta þess, að Landnáma Hauksbókar hefir ein innskotið um það, að Karlsefni liafi fundið Yínland. Hins vegar heldur Fossum, að Grænlendinga- þáttur sýni arfsögu Eiríksættar- innar, en það er erfitt að sjá, hvernig því skyldi vera varið. Að minsta kosti virðist þátturinn ekki vera vilhallur í garð niðja Eiríks, þar sem bann sviftir Leif þeim frama, að bafa fundið Vín- land fyrstur manna og gerir Frey- dísi að binum versta kvendjöfli. Af þessu, sem nú liefir verið skráð, munu menn sjá, að það er ekki lítill ágreiningur um lausnina á þessari landfræðisþraut. Öllum kemur þó saman um, að fornmenn bafi komist til meginlands Ame- ríku. Það gat ekki bjá því farið, að þeir fyndu Ameríku, þar sem þeir bjuggu í margar aldir á Grænlandi, eins og merkur enskur landfræðingur komst að orði. En að finna þá staði, þar sem þeir kornu að landi, það er þrautin þyngri, og það tekst, að mínu áliti, ekki fvr en einbverjar menjar eft- ir þá finnast bér vestra. Lýsing- arnar á löndunum í beimildunum eru ekki nógu nákvæmar til þess, enda ekki gott að segja, bve áreið- anlegar þær séu. Öllum þeim, sem þekkja bezt sögurit vor, kemur saman um, að Eiríks sögu muni betra að treysta en þættinum. Tímatal bennar virðist koma bet- ur heim við aðrar sögur. Eftir henni ætti ferð Þorfinns að hafa varað frá 1003 til 1006, samkvæmt þættinum frá 1009 til 1011; hið fyrra kemur líklega betur beim við Eyrbyggju. En það má þó eng- an veginn algerlega vanrækja þáttinn, og þá kemur spurningin, hvernig eigi að sameina hann við söguna, og það liefir ekki tekist hingað til, svo vel megi treysta. Það er leiðinlegt, að leiðin til þessara landa skyldi gleymast. A 11. öld er ekki getið um fleiri ferð- ir en nú bafa verið greindar. en í íslenzkum annálum er sagt frá því, að árið 1121 bafi Eiríkur upsi Grænlendingabiskup farið að leitr, Vínlands, líklega í trúboðserind- um. Er bans svo ekki frekar getið, en sennilega befir hann ekki kom- ið aftur úr þeirri ferð, því nokkr- um árum seinna fá Grænlendingar annan biskup. Enn fremur er þess getið í annálum, að árið 1347 hafi komið skip af Grænlandi minna en smá Islandsför; það kom í Straumsfjörð hinn ytra og var akkerislaust; voru á því 17 menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.