Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 79
ISLBNDINGAR VAKNA. 59 fæðingu íslenzkra bókmenta. Hann yrkir eftir nýtízku liætti, hann yrk- ir búnaðarbálk, eins konar kenni- ljóð uni búnað; liann yrkir eymd- aróð, sem sýnir afleiðingarnar af löku búskaparlagi; lnann yrkir heimsádeilukvæði og gamankvæði o.s.frv. Tilgangur hans með kveðskap sínum var að kenna landsmönnum að yrkja líkt og títt hafði verið með Bómverjum, og títt var þá- annars staðar í heim inum. Kennikvæði hans má heim- færa undir realismann gamla. Hann liefir ritað formála fyrir kvæðum sínum, áður en hann lézt, og þótt hann druknaði 1768, komu þau ekki út í heild sinni fyr en 1832, þótt Búnaðarbálkur og fleiri kvæði hans væru gefin út meðan hann lifði. Áður en Eggerts Ólafssonar misti við, var að renna upp annað skáld, sem ekki liafði minni þýð- ingu fyrir íslenzka menningu en hann. Það var þjóðskáldið Jón Þorláksson. 1768 er hann 24 ára og byrjaður að yrkja. Kvæði Jóns Þorlákssonar voru numin, sungin og kveðin frá því fyrsta. Eggert Ólafsson yrkir af lærdómi, þekk- ingu og mentun, Jón Þorláksson er skáldið af guðs náð. Andi iians •er skýr og skarpur og fjörugri en flestra annara skálda landsins. Hann notaði þó ekki gáfur sínar tii þess að yrkja heildarkvæði, eins og til dæmis eru Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, enda má seg'ja, að íslenzk skáld liafi lítið gert að því. 1 öllum rímum er sagan samin áður, og skáldið fylg- ii‘ sögunni oftast eins og þjónn, ♦sem gengur á eftir húsbónda sín- um og fetar í fótspor hans. Séra Jón Þorláksson tók upp á herðar sínar að þýða snildarljóð annara þjóða og g'jöra þau kunn á íslandi. Ungur byrjaði hann að þýða kvæði eftir Tullin, og valdi sér svo livert hlutverkið öðru stærra í sömu átt. Hann þýddi “Tiiraun um mann- inn” eftir Pope. Hann þýddi allan “Paradísarmissir” eftir Milton, og að lokum “Messíasar kviðu” eftir Ivlopstock. Þýðingin á Klop- stock varð hinn eiginlegi svana- söngur þjóðskáldsins. Iiann lauk henni, þegar hann var kominn yfir sjötugt, haltur eftir illa læknað fótbrot og líkamlega bugaður af gigt og því, sem alment er kallað fátækt, og hafði þá 'leitt til sætis á bekk íslenzkra bókmenta aðal- stórverk þriggja erlendra heims- skálda. — Þótt verðlaunin kæmu of seint, þá komu þau þó. Friðrik VI. veitti séra Jóni Þorlákssyni 40 ríkisdala skáldalaun síðasta ár- ið sem hann lifði. Iíenderson biskup á Englandi útvegaði honum 30 pund sterling árlega. Sé þess- um skáldalaunum breytt í nútíðar- gildi (árið 1919), verða þau alls 3,300 kr. árlega. En Jón Þorláks- son naut þeirra ekki, nema hvað hann átti þau vís síðasta árið, sem hann lifði. Enskur maður lagði fram féð til að gefa út “Paradís- armissir”. Þegar séra Jón Þor- láksson lézt 1819, orti Dr. Magnús Stephensen beztu erfiljóðin sín eftir hann, og stendur þetta snennna í kvæðinu: ‘ ‘ Svans ei framar söngvar fagr- ir liljóma, Suða taka hásir gæsa rómar”. Svo mjög þótti honum hafa hljóðn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.