Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 94
74 TIMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. inum var til Iþess varið að berjast fyrir auknum þjóðarrétti. Og eft- ir að stjórnin var færð inn í land- ið 1904, má sjó þess glögg og mörg merki, að framfara-skrefin urðu lengri, framfara-sporin dýpri en áður Og hví skyldi þá ekki sama lögmál gilda, þegar þjóðin er nú fullvalda um mál sín og fram- 'kvæmdir, að framfarasporin yrðu þá enn lengi og dýpri? Mig lang'ar að færa nokkrar sannanir fram urn framfarir Is- lands hin siíðustu ár, þótt eg geti það eigi sem skyldi, af því mig vantar hagfræðisskýrslur íslands. Eg- sný jnrí máli mínu sérstaklega til Yestur-lslendinga, því Islend- ingar heima hafa eflaust gleggri sögu um þetta, en eg get í té látið. Eg- vil því sérstaklega biðja hina eldri Yestur-lslendinga, sem eru á sama aidursskeiði og eg og rnuna rneira og minna um ástæður ís- lenzku þjóðarinnar ó árunum 1850 til 1870, að líta með mér aftur í tímann og rifja upp hvernig ástæð- ur íslenzku þjóðarinnar voru þá, og bera það saman við það, sem nú er. Og eg vildi hiðja hina yngri kynslóð, sem ekki þekkir Is- land, margt af henni^ nema af af- spurn, að taka nú vel eftir, þegar við gainla fólkið föruan að rifja upp ástæður lands og lýðs frá þeim árum. Undir yngri kynslóð- inni er það komið, hvort vinsam- leg systkina sambúð milli Austur- og Vestur-lsiendinga getur liald- ist áfram og livort íslenzkt mál og þekking á íslandi getur haldist hér við. Við, hinir eldri, erum nú hráðum úr sögunni. En það hið eg lesenduma vel að athuga, að þessi samanburður er um ástand- ið eins og það var alment. Það eru alt af til menn, sem eru undan- tekning frá því ahnenna, undan sínum tíma, hæði í hugsun og fram- kvæmdum. Landbúnaðurinn.—Eg ætla fyrst að byrja á lionum, þótt í honum sé — því er ver — minstar framfar- irnar á Islandi. Á æskuárum okk- ar eldra fólksins var það næsta fá- títt, að sléttaður væri nokkur blett- ur í túni. Grirðingar um tún og engi voru fótíðar, og vatnsveiting- ar nær engar. Menn reyndu að- eins að ‘bera á’ túnin og slá bæði þau og sörnu engin ár eftir ár. Öil nýbreytni í ræktun var alment tal- in ómöguleg. Það mundi “ekki borga sig”, að leggja í svo óviss fyrirtæki. Sjávarútvegurinn var a'ðallega smá-seglbátar, sem ekki var hægt að fara nema iskamt á og nrðu því að standa í nausti, ef fiskurinn kipti sér frá eða veður bagaði. Að eins örfá stærri skip, sem mest- megnis voru notuð til hákarla- veiða. A þeim árum voru þó eins og enn er, margir hraustir sjó- menn, .sem voguðu oft lífi sínu, enda fóru á þeim árum mörg “lxraust bein í sjóinn.” Verzlunin var þá nær undan- tekningarlaust í höndum útlendra, mest danskra. stórkaupmanna, sem settu verð eftir eigin geðþótta, bæði á innlenda og útlenda vöru, og fluttu svo allan arðinn úr land- inu jafnóðum; og ekki dæmalaust, að þeir flyttu landsmönnum vör- ur, sem ekki voru manna matur. Sumir þeirra konm aldrei til Is- lands, en höfðu háttlaunaða um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.