Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 96
76
TIMARIT bJÓDRÆ.KNISFÉLA GS ÍSLENDINGA.
ast sto á Islandi, að örðugt er fyr-
ir okkur í fjarlægðinni að gjöra
obkur fulla grein fyrir því. 1 stað
smáu segibátamm eru nú komnir
mótorbátar af ýmsri stærð, og
fjöldi þilskipa, sem geta elt fisk-
inn langar leiðir; og síðast, en ekki
sízt má geta botnvörpunganna, sem
ausa upp fiskinum og flytja bann
til útlanda og selja bann þar fyrir
margar milj. króna árlega. Og
nú stunda Islendingar nýjan fiski-
útveg, síldveiðarnar, sem færá
þjóðinni miljóna arð. Sem dæmi
þess, live liraðflleyg er framförin í
fiskiveiðunum, má geta þess, að
árið 1901 voru útfluttar fiskiaf-
urðir 5 iniljónir króna, en árið
1913 voru þær orðnar 13i/. miljón
króna, og befir þó aukist drjúgum
síðan. — Innlent skipavátrygging-
arfélag er nú stofnað.
Verzlun íslands er nú að kalla
má undantekningarlaust innlend.
Innlendir kaupmenn og kaupfélög'.
Jafnvel lieildsölu-verzlunin er að
verða innlend. Kaupfélögin, sem
mörg voru í byrjun afllítil og oft
misbepnuð, eru nú að færast í auk-
ana og fjölga árlega, og eru nú að
byggja á traustari grundvelli; bef-
ir þeim aukist sivo afl og sambeldi,
að þau eru í ibyrjun með undirbún-
ing að koma sér upp beildsölu-
verzlun, og farin að safna fé til að
kaupa skip, svo þau geti sjálf ann-
ast um flutning á vörum sínum.—
Búið er líka með samlagsfé að
stofna nokkur rjómabú og slátur-
hús, og er það stór liagur, bæði
fyrir landbúnað og verzlun. Sett-
ir eru líka af landstjórninni vöru-
matsmenn, er meta og flokka nið-
ur kjöt, ull og fisk, og befir leitt af
því miklu meiri vöruvöndun, svo
íslenzkar vörur eru nú í miklu
liærra verði og meira áliti á lieims-
mankaðinum. — Eins og kunnugt
er, bafa tveir bankar verið stofn-
aðir; er annar þeirra Landsbank-
inn, þjóðeign, binn íslandsbanki,
eign blutafélags. Ilafa þeir mjög
aukið peninga veltu í landinu og
greitt úr peningavandræðum, bæði
fyrir einstakling-um og þjóðfélag-
inu, og bjálpað til að 'hrinda í
framkvæmd ýmsum fyrirtækjum,
sem ekki liefði verið neinn kostur
að ráðast í án þeirra. Og að mildu
■leyti fyrir aðstoð bankanna er nú
mestöll verzlun á Islandi orðin
peningaverzlun, fyrir borgun ilt í
liönd í stað binnar drepandi
skuldaverzlunar, er áður var.
Samgöngumar eru stórum bætt-
ar, þó mikið vanti á, að þær séu
enn eins og þörfin ikrefur. Skipa-
ferðir milli Islands og fitlanda eru
nú stöðugar. Koma oft skip í
viku Ihverri frá útlöndum til
Beykjavíkur og ýmsra annara
staða á landinu. Stöðugar bring-
ferðir, y umbverfis landið, eru
komnár á alt árið, og auk þess
víða í landsfjórðungunum smærri
flutningsbátar, sem fara. inn á vík-
ur og voga, bvar sem fært er. —
Vitar eru reistir mjög víða á
ströndum landsins, til að gera
skipaferðir liættuminni. Stór og
vönduð böfn er bygð í Beykjavík,
sem kostað befir miljónir króna,
og víðar á landinu er verið að
gjiöra hafnarbætur í smærri stíl
(t. d. í Vestmannaeyjum og á fleiri
stöðum). Nokkur liluti af verzl-
unarskipum er nú orðinn eign Is-
lendinga. Eimskipafélagið á tvö