Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 96
76 TIMARIT bJÓDRÆ.KNISFÉLA GS ÍSLENDINGA. ast sto á Islandi, að örðugt er fyr- ir okkur í fjarlægðinni að gjöra obkur fulla grein fyrir því. 1 stað smáu segibátamm eru nú komnir mótorbátar af ýmsri stærð, og fjöldi þilskipa, sem geta elt fisk- inn langar leiðir; og síðast, en ekki sízt má geta botnvörpunganna, sem ausa upp fiskinum og flytja bann til útlanda og selja bann þar fyrir margar milj. króna árlega. Og nú stunda Islendingar nýjan fiski- útveg, síldveiðarnar, sem færá þjóðinni miljóna arð. Sem dæmi þess, live liraðflleyg er framförin í fiskiveiðunum, má geta þess, að árið 1901 voru útfluttar fiskiaf- urðir 5 iniljónir króna, en árið 1913 voru þær orðnar 13i/. miljón króna, og befir þó aukist drjúgum síðan. — Innlent skipavátrygging- arfélag er nú stofnað. Verzlun íslands er nú að kalla má undantekningarlaust innlend. Innlendir kaupmenn og kaupfélög'. Jafnvel lieildsölu-verzlunin er að verða innlend. Kaupfélögin, sem mörg voru í byrjun afllítil og oft misbepnuð, eru nú að færast í auk- ana og fjölga árlega, og eru nú að byggja á traustari grundvelli; bef- ir þeim aukist sivo afl og sambeldi, að þau eru í ibyrjun með undirbún- ing að koma sér upp beildsölu- verzlun, og farin að safna fé til að kaupa skip, svo þau geti sjálf ann- ast um flutning á vörum sínum.— Búið er líka með samlagsfé að stofna nokkur rjómabú og slátur- hús, og er það stór liagur, bæði fyrir landbúnað og verzlun. Sett- ir eru líka af landstjórninni vöru- matsmenn, er meta og flokka nið- ur kjöt, ull og fisk, og befir leitt af því miklu meiri vöruvöndun, svo íslenzkar vörur eru nú í miklu liærra verði og meira áliti á lieims- mankaðinum. — Eins og kunnugt er, bafa tveir bankar verið stofn- aðir; er annar þeirra Landsbank- inn, þjóðeign, binn íslandsbanki, eign blutafélags. Ilafa þeir mjög aukið peninga veltu í landinu og greitt úr peningavandræðum, bæði fyrir einstakling-um og þjóðfélag- inu, og bjálpað til að 'hrinda í framkvæmd ýmsum fyrirtækjum, sem ekki liefði verið neinn kostur að ráðast í án þeirra. Og að mildu ■leyti fyrir aðstoð bankanna er nú mestöll verzlun á Islandi orðin peningaverzlun, fyrir borgun ilt í liönd í stað binnar drepandi skuldaverzlunar, er áður var. Samgöngumar eru stórum bætt- ar, þó mikið vanti á, að þær séu enn eins og þörfin ikrefur. Skipa- ferðir milli Islands og fitlanda eru nú stöðugar. Koma oft skip í viku Ihverri frá útlöndum til Beykjavíkur og ýmsra annara staða á landinu. Stöðugar bring- ferðir, y umbverfis landið, eru komnár á alt árið, og auk þess víða í landsfjórðungunum smærri flutningsbátar, sem fara. inn á vík- ur og voga, bvar sem fært er. — Vitar eru reistir mjög víða á ströndum landsins, til að gera skipaferðir liættuminni. Stór og vönduð böfn er bygð í Beykjavík, sem kostað befir miljónir króna, og víðar á landinu er verið að gjiöra hafnarbætur í smærri stíl (t. d. í Vestmannaeyjum og á fleiri stöðum). Nokkur liluti af verzl- unarskipum er nú orðinn eign Is- lendinga. Eimskipafélagið á tvö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.