Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 97
ÍSLAND FULLVALDA RlKI. 77 skip og er að kaupa liið þriðja. ÞjóSfélagiS á þrjú skip (“land- sjóSsskipm”), og 'eittkvaS mun vera af verzlunarskipum, sem ein- stakir menn eiga. Er þaS því orS- inn álitlegur hluti af farmgjöldum og fargjöldum, sem nú renna í vasa þjóSarinnar, sem áSur rann alt í vasa útlendra auSkýfinga. Og auk þess liefir nú f jöldi íslendinga góSa atvinnu viS siglingar, þar sem áSur var enginn, er þá iSn stundaSi.— Póstgöngur liafa stór- um batnaS, þó þær séu mjög ónóg- ar enn. Nú kemur þó póstur í hverja sveit á landinu, auk þess sem skipaferSirnar umhverfis landiS greiSa mjög fyrir póstgöng- um. — BúiS er nú aS brúa nær all- ar stórár og fjölda af smærri ám á landinu, nema jökulárnar á SuS- urlandi, þar ísem jölculblaupin 'bindra brúargerS. — Akbrautir eru nú komnir víSa á landinu, og víSa eru nú niSurlagSar þar binar seig-drepandi lestaferSir, og sum- staSar er fariS aS nota mótor- vagna til vöruflutnings , t. d. á Fagradal, upp frá ReySarfirSi til FljótsdalsbéraSs, og í sveitunum út frá Reykjavfk, í Þingeyjarsýslu frá Húsavík til EinarsstaSa, og líklega víSar, þó mér sé þaS ekki kunnugt.— Til samgöngubóta mun og mega telja bifreiSarnar (auto- mobiles), sem abnent eru kallaSir “bílar” lieima á íslandi. Á þeim er nú víSa þotiS áfram eftir sveit- unmn og eins á bjólbestum; má t. d. nefna þaS, aS nú er bægt aS fara á “bíl ” frá Revkjavík austur í Rangárvallasýslu og koma aftur aS kvöldi, sem áSur þurfti 3 til 4 daga aS ifara fram og aftur, þó á góSum bestum færi ferSast. Og síSast, en ekki sízt, má nefna landsímann; ritsímann og talsím- ann, sem gjörir bægt að senda skeyti meS hinum fyrnefnda, bæSi til útlanda og um landiS, og talast viS landsliornanna á milli í hinum síSarnefnda. Þetta stórvirki er og mun verSa óbrotgjarn bautasteinn, sem jafnan mun minna á innan- landsmála dugnaS Hannesar Iíaf- steins, hverjir dómar sem aS öSru teyti verSa feldir um stjórn bans. Nú geta fslendingar á hverjum degi vitaS, bvaS viS ber í heimin- um, og lieima á Islandi víSast. AS- eins vantar ■ samsvarandi póst- göngur innanlands, svo gagn sím- ans geti komist inn á hvert einasta lieimili. ÞaS verSur ei meS tölum taliS, liver þægindi og hagnaS símakerfiS hefir veitt mörgum ein- stakling-um þjóSarinnar, né liver lyftistöng þaS hefir orSiS, fram- förum íslenzku þjóSarinnar í heild sinni, og auk alls þessa hefir sím- inn veitt þjóSinni tekjur, afgangs reksturs kostnaSi, svo hundruSum þúsunda skiftir á hverju fjárliags- tímabili. Dálítill vísir af innlendum verk- smiSju-iSnaSi er byrjaSur á ís- landi, tóvinnu verksmiSjur o. fl.— og IhúsagerS liefir stórum aukist og batnaS. SteinbúsagerS víSa orSin almenn í verzlunarstöSum, og mörg steinliús bygS í sveitum, í staS binna endingarlitlu moldar- bæja. Raflýsing er víSa aS kom- ast á í kaupstöSum, og sumstaSar er rafmag'niS Ifka notaS til aS sjóSa matvæli og liita bús, og- á einstöku sveitabæjum eru þessi rafmagnstæki líka komin. Má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.