Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 97
ÍSLAND FULLVALDA RlKI.
77
skip og er að kaupa liið þriðja.
ÞjóSfélagiS á þrjú skip (“land-
sjóSsskipm”), og 'eittkvaS mun
vera af verzlunarskipum, sem ein-
stakir menn eiga. Er þaS því orS-
inn álitlegur hluti af farmgjöldum
og fargjöldum, sem nú renna í
vasa þjóSarinnar, sem áSur rann
alt í vasa útlendra auSkýfinga. Og
auk þess liefir nú f jöldi íslendinga
góSa atvinnu viS siglingar, þar
sem áSur var enginn, er þá iSn
stundaSi.— Póstgöngur liafa stór-
um batnaS, þó þær séu mjög ónóg-
ar enn. Nú kemur þó póstur í
hverja sveit á landinu, auk þess
sem skipaferSirnar umhverfis
landiS greiSa mjög fyrir póstgöng-
um. — BúiS er nú aS brúa nær all-
ar stórár og fjölda af smærri ám
á landinu, nema jökulárnar á SuS-
urlandi, þar ísem jölculblaupin
'bindra brúargerS. — Akbrautir
eru nú komnir víSa á landinu, og
víSa eru nú niSurlagSar þar binar
seig-drepandi lestaferSir, og sum-
staSar er fariS aS nota mótor-
vagna til vöruflutnings , t. d. á
Fagradal, upp frá ReySarfirSi til
FljótsdalsbéraSs, og í sveitunum
út frá Reykjavfk, í Þingeyjarsýslu
frá Húsavík til EinarsstaSa, og
líklega víSar, þó mér sé þaS ekki
kunnugt.— Til samgöngubóta mun
og mega telja bifreiSarnar (auto-
mobiles), sem abnent eru kallaSir
“bílar” lieima á íslandi. Á þeim
er nú víSa þotiS áfram eftir sveit-
unmn og eins á bjólbestum; má t.
d. nefna þaS, aS nú er bægt aS fara
á “bíl ” frá Revkjavík austur í
Rangárvallasýslu og koma aftur
aS kvöldi, sem áSur þurfti 3 til 4
daga aS ifara fram og aftur, þó á
góSum bestum færi ferSast.
Og síSast, en ekki sízt, má nefna
landsímann; ritsímann og talsím-
ann, sem gjörir bægt að senda
skeyti meS hinum fyrnefnda, bæSi
til útlanda og um landiS, og talast
viS landsliornanna á milli í hinum
síSarnefnda. Þetta stórvirki er og
mun verSa óbrotgjarn bautasteinn,
sem jafnan mun minna á innan-
landsmála dugnaS Hannesar Iíaf-
steins, hverjir dómar sem aS öSru
teyti verSa feldir um stjórn bans.
Nú geta fslendingar á hverjum
degi vitaS, bvaS viS ber í heimin-
um, og lieima á Islandi víSast. AS-
eins vantar ■ samsvarandi póst-
göngur innanlands, svo gagn sím-
ans geti komist inn á hvert einasta
lieimili. ÞaS verSur ei meS tölum
taliS, liver þægindi og hagnaS
símakerfiS hefir veitt mörgum ein-
stakling-um þjóSarinnar, né liver
lyftistöng þaS hefir orSiS, fram-
förum íslenzku þjóSarinnar í heild
sinni, og auk alls þessa hefir sím-
inn veitt þjóSinni tekjur, afgangs
reksturs kostnaSi, svo hundruSum
þúsunda skiftir á hverju fjárliags-
tímabili.
Dálítill vísir af innlendum verk-
smiSju-iSnaSi er byrjaSur á ís-
landi, tóvinnu verksmiSjur o. fl.—
og IhúsagerS liefir stórum aukist
og batnaS. SteinbúsagerS víSa
orSin almenn í verzlunarstöSum,
og mörg steinliús bygS í sveitum,
í staS binna endingarlitlu moldar-
bæja. Raflýsing er víSa aS kom-
ast á í kaupstöSum, og sumstaSar
er rafmag'niS Ifka notaS til aS
sjóSa matvæli og liita bús, og- á
einstöku sveitabæjum eru þessi
rafmagnstæki líka komin. Má