Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 104
“Santa Claus.” Kafli úr sögunni “Karl litli”. Eftir J. Magnús Bjarnason. æARL litli lá á svanadúns- sænginni nijúku í liöl'linni fögru. Hann lét sem liann svæfi, en samt vakti liann og var að rifja upp fyrir sér æfintýrin, sem liann liafði ratað í. Enginn var í lierberginu lijá lion- um, því aS fóstra lians var gengin inn í næsta berbergi til þess að livíla sig. Nóttin var björt, eins og um liádag væri; tungliS skein liátt á loftinu í allri sinni dýrS, og stjörnurnar blikuSu á fagurbláum bimninum og sendu undur-skæra geisla ofan á jörSina. En liringinn í kringum liöllina brann ávalt um nætur nokkurs konar vafurlogi, sem myndaSist af ótrúlegum grúa af rafmagnsljósum alla-vega lit- um. Um miSnættiS lieyrSi Karl litli, aS drepiS var ofurhægt á lierberg- is-burSina. “Komdu inn!” sagSi bann og reis upp viS olnboga. Dyrnar lukust upp, og inn í lier- bergiS gekk ungur maSur vöxtu- legur og vænn sýnum. Hann var glóliærSur; var báriS mikiS og féll í lokkum um herSar honum. Ekki liafSi liann búfu eSa hatt eSa lijálm á höfSi, en bann bafSi gullhlaS um enniS og líktist þaS kórónu. Hann var í glitrauSum tignarklæSum og liafSi gullfjallaSa glófa á höndum. “GrleSileg Jól, ungi Islending- ur!” sagSi liinn glóhærSi gestur, og augnaráS hans var sérlega býr- legt og btítt. “GleSileg jól ! Gleðileg jól!” “GleSileg jól!” sagSi Karl litli og settist upp í nuninu. “En hvernig geta jólin veriS komin? Eg liélt þaS væri langt til jólanna. ESa er ekki voriS rétt aS byrja?” “Já, já, ungi Islendingur! ” sagSi gesturinn og settist á stól, sem stóS skamt frá rúminu. “Nú heyri eg aS þú ert farinn aS rugl- ast í r.íminu. Þú befir víst aldrei lært Fingrarímið, sem þó er bæSi fögur og gagnleg íþrótt. Eg gæti bezt trúaS því, aS þú þektir ekki Sunnudags-bólcstafinn og Gyllini- talið, og vissir ekki vitund um Sumarautcann og sólstöðurnar. ■—- En eg get fullvissaS þig um þaS, aS jólin eru komin meS öll ljósin sín og allan fögnuSinn og friSinn fyrir blessuS börnin og — alla menn. ’ ’ “Eg liefi vanist því,” sagSi Karl litli, “aS snjór væri á jörSu, þegar jólin koma.” “Pú veizt þá ekki, hvaS rauð jól eru,” sagSi gesturinn og brosti. “0g kannske þxí hugsir aS snjór og kuldi sé í Brazilíu um jólin? Kannske þú ímyndir þér, aS fólkiS í Kongódalnum aki yfir snjófannir á aSfangadagskvöldiS, og aS börn- in í Kúba og Kosta Ríka renni sér á skíSum um jólin?” “Eg hefi aldrei bugsaS neitt út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.