Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 104
“Santa Claus.”
Kafli úr sögunni “Karl litli”.
Eftir J. Magnús Bjarnason.
æARL litli lá á svanadúns-
sænginni nijúku í liöl'linni
fögru. Hann lét sem
liann svæfi, en samt vakti
liann og var að rifja upp fyrir sér
æfintýrin, sem liann liafði ratað í.
Enginn var í lierberginu lijá lion-
um, því aS fóstra lians var gengin
inn í næsta berbergi til þess að
livíla sig. Nóttin var björt, eins
og um liádag væri; tungliS skein
liátt á loftinu í allri sinni dýrS, og
stjörnurnar blikuSu á fagurbláum
bimninum og sendu undur-skæra
geisla ofan á jörSina. En liringinn
í kringum liöllina brann ávalt um
nætur nokkurs konar vafurlogi,
sem myndaSist af ótrúlegum grúa
af rafmagnsljósum alla-vega lit-
um.
Um miSnættiS lieyrSi Karl litli,
aS drepiS var ofurhægt á lierberg-
is-burSina.
“Komdu inn!” sagSi bann og
reis upp viS olnboga.
Dyrnar lukust upp, og inn í lier-
bergiS gekk ungur maSur vöxtu-
legur og vænn sýnum. Hann var
glóliærSur; var báriS mikiS og féll
í lokkum um herSar honum. Ekki
liafSi liann búfu eSa hatt eSa lijálm
á höfSi, en bann bafSi gullhlaS um
enniS og líktist þaS kórónu. Hann
var í glitrauSum tignarklæSum og
liafSi gullfjallaSa glófa á höndum.
“GrleSileg Jól, ungi Islending-
ur!” sagSi liinn glóhærSi gestur,
og augnaráS hans var sérlega býr-
legt og btítt. “GleSileg jól !
Gleðileg jól!”
“GleSileg jól!” sagSi Karl litli
og settist upp í nuninu. “En
hvernig geta jólin veriS komin?
Eg liélt þaS væri langt til jólanna.
ESa er ekki voriS rétt aS byrja?”
“Já, já, ungi Islendingur! ”
sagSi gesturinn og settist á stól,
sem stóS skamt frá rúminu. “Nú
heyri eg aS þú ert farinn aS rugl-
ast í r.íminu. Þú befir víst aldrei
lært Fingrarímið, sem þó er bæSi
fögur og gagnleg íþrótt. Eg gæti
bezt trúaS því, aS þú þektir ekki
Sunnudags-bólcstafinn og Gyllini-
talið, og vissir ekki vitund um
Sumarautcann og sólstöðurnar. ■—-
En eg get fullvissaS þig um þaS,
aS jólin eru komin meS öll ljósin
sín og allan fögnuSinn og friSinn
fyrir blessuS börnin og — alla
menn. ’ ’
“Eg liefi vanist því,” sagSi
Karl litli, “aS snjór væri á jörSu,
þegar jólin koma.”
“Pú veizt þá ekki, hvaS rauð
jól eru,” sagSi gesturinn og brosti.
“0g kannske þxí hugsir aS snjór
og kuldi sé í Brazilíu um jólin?
Kannske þú ímyndir þér, aS fólkiS
í Kongódalnum aki yfir snjófannir
á aSfangadagskvöldiS, og aS börn-
in í Kúba og Kosta Ríka renni sér
á skíSum um jólin?”
“Eg hefi aldrei bugsaS neitt út