Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 110
90 TIMARIT bJÓDRÆKNTSFÉLAGS ISLENDINGA. sjónaukann, komið auga á pilt og stúlku, sem sváfu á mjúkri dún- samg í þokkalegri baðstofu. Og að fáum augnablikuim liðnum voru bömin komin um borð á skipinu. Drengurinn hét Kári og var sjö ára gamall, en stúlkan hét Lóa og var átta ára gömul. Þau voru fremur vel búin, og fötin þeirra voru með líku sniði og barnaföt al- ment gjörast hjá alþýðufólki í borgum á Englandi og í Norður- Ameríku. Bæði voru börnin ljós- hærð og bláeygð, með rjóðar kinn- ar og rauðar varir; og þau voru sérlega góðleg og gáfuleg, sem æf- inlega fylgist að. “Þú kemur þá á gríðar-miklum flugdreka,” sagði Ivári, þegar Karl litli var búinn að lieilsa þeim systkinunum og óska þeim gleði- legra jóla. “Heldurðu að þetta sé flug- dreki?” sagði Ivári litli. “Eg er hreint alveg viss um það,” sagði Kári. “Eg liefi heyrt liann pabba minn lesa um alls kon- ar flugdreka, svo eg ætti að þekkja þá, þegar eg sé þá.” “Pú ert býsna skýr,” sagði Karl litli, “því að þetta er eins konar flugdreki, þó hann andi ekki og liafi ekki hjarta eða fóarn. Þetta er sem sé loftskip, með alveg spán- nýju lagi.” “Við vissum, að það var loft- skip,” sagði Lóa; “við höfum les- ið um loftskip — það er oft getið um þau í blöðunum. Og loftskip voru notuð í stríðinu niikla.” “Þetta er mesta skýrleiks- barn,” sagði fóstran við glóhærða manninn. “Hún er líka íslenzk,” sagði glóhærði maðurinn. “Það lá að,” sagði fóstran og brosti. En þau Kári og Lóa lieyrðu ekki hvað fóstran og glóliærði maður- inn sögðu. Það var bara Karl litli, sem lieyrði það. Og systkin- in sáu engan á skipinu nema liann. “Þetta loftskip er langtum betra en loftbátarnir, sem þeir liöfðu í stríðinu mikla,” sagði Karl litli. “Þetta skip er fjarska- lega fljótt á ferðinni, alveg eins og elding, og það kemur alla leið frá Draumamörk. Hvað haldið þið annars að það hafi að færa?” “Líklega þrjár yngisstúlkur vænar,” sagði Ivári. “Eða þrjá yngis-sveina væna,” sagði Lóa brosandi. “Það hefir margt að færa,” sagði Karl litli. “Það flytur einn mann, eina konu og einn dreng. ” “Hvað meira?” sögðu systkin- in. “Það kemur með ótal rafmagns- ljós. Eru þau ekki yndisleg?” “ Jú, þau eru falleg,” sagði Lóa; “en samt vil eg heldur blessað sólarljósið. ” “Svo kemur skipið með hljóm af þúsund fögrum silfurbjöllum. Menn liafa aldrei heyrt slíkt á Is- landi. Iieyriið þið, livað silfur- bjöllurnar óma þýðlega, þegar gol- an hreyfir við þeim! Er ekki fall- egt að heyra það?” “Jú, þetta er fallegur hljóm- ur,” sagði Lóa; “en sætara og þýðara er þó fugla-kvakið á blíð- um vordegi. Og þúsund sinnum heldur vil eg lilýða á svanasöng á lieiði, en á óminn í þessum silfur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.