Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 111
SANTA CLAUS 91 bjöllum. Já, eg vil lieldur hlýða á lóu-sönginn og vatna-niðinn á vorin, en á allar þær silfurbjöllur, sem til eru á jörðinni.” “Það er auðheyrt, að þetta er barn náttúrunnar, ” sagði fóstran. “En skipið liefir meira að færa, en ljós og silfurbjöllur/ ’ sagði Karl litli. ‘ ‘ Það færir öllum börn- um heimsins góðar jólagjafir,” “Frá hverjum?” spurði Kári. Frá honum Santa Claus.” “Er það sá, sem sumir kalla: Kláus hinn lielga?” spurði Lóa. “ Já, það er liann. ” “Er það liann Jólaskröggur?” spurði Kári og gleðin ljómaði í augum hans. “Sumir kalla hann það.” “Það er víst allra hezti karl,” sagði Kári. “Og liann er ósköp góður við börnin,” sagði Karl litli. “Eg liélt, að hann kæmi æfin- lega á sleða, sem mörg hreindýr ganga fyrir,” sagði Kári. “En eg liugsaði að liann væri ekki til nema í sögum, sem búnar eru til fyrir lítil börn,” sagði Lóa. ‘ ‘ Eg get nú samt sagt ykkur, að hann er virkilega til,” sagði Karl litli. “Þetta er loftskipið hans og heitir Huginn. 0g þið megið nú óska ykkur einhvers. Og vitið þið svo, hvort það, sem þið óskið, verður ekki komið til ykkar í fyrra málið, þegar þið farið á fætur. Óskið þið nú. ” “Pabbi minn segir, að vandi sé velboðnu að neita,” sagði Kári. “Og fyrst eg má óska mér ein- einhvers, þá vil eg lielzt af öllu, að það sé dálítið loftskip, sem eg get sjálfur stýrt og ferðast á alla leið til Ameríku. Eg vil endilega eign- ast loftskip. Það er svo undur gaman, að geta farið yfir sjóinn og fjöllin eins og fuglinn fljúg- andi! ’ ’ “Eg er ánægð,” sagði Lóa, “þó mér sé ekkert gefið, bara ef hún amma mín fær eitthvað gott. Hún er búin að vera svo lengi blind.” “Guð hefir gefið þessu barni gott hjarta,” sagði fóstran. “Það verður hugsað um ömmu þína,” sagði Karl litli. “Amma þín fær margar gjafir á morgun. — En hvað vilt þú sjálf eignast?” “Eg hefði gaman af að eignast kvæðin hennar Huldu, og — dálitla hrúðu,” sagði Lóa og leit niður fyrir sig. “Af hverju haðstu ekki um silkikjól?” hvíslaði Kári að syst- ur sinni. “Þetta er bezt,” sagði liún. “A morgun, þegar þið vaknið,” sagði Karl litíi, “'þá verður hrúð- an og kvæðabókin á borðinu við rúmið ykkar. En verði ekki lítið loftskip fyrir utan dyrnar á torf- bænum hérna, þegar þið komið út, þá fær þú, Kári litli, einhverja aðra gjöf, sem þér verður til eins mikils gagns og eins mikillar á- nægju og loftskip.” “Lofaðu mér að taka í liöndina á þér,” sagði Kári. “Og eg þakka þér hjartanlega fyrir mig,” sagði Lóa. Og systkinin tóku í liöndina á Karli litla. “Mig langar til að vita, hvað þú heitir,” sagði Lóa. “Egheiti Karl. Eg er íslenzk- ur eins og þið. Eg á heima í Mani- toba í Canada. Eg ætla að vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.