Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 120
100 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA. þessum félagssamtökum væri eigi skapaður laugur aldur, og bar margt til þess, eu einkum flutning- ur manna af einum stað á annan, þá bar liann þó allmikla þýðingu fyrir seinni tíma og hefir óefað hjálpað mikið til þess, að tungan hefir haldist við. Sá félagsskap- urinn, sem orðið hefir varanleg- astur, er hinn kirkjulegi félags- skapur, og getur engum hlandast hugur um það, að hann hefir verið öflugasta stoðin fyrir þjóðerni vort hér. Iians verður því að nokkru hér að geta, en fljótt verð- ur yfir sögu farið og að eins drep- ið á helztu atriði í sambandi við stofnun hans og eigi annað. Saga safnaðanna ætti að vera rituð, hvers um sig, getið tildraganna að safnaða mynduninni, með því fengist heimildir fyrir sameigin- legri kirkjusögu íslendinga vestan hafs. Til þess að geta skýrt frá félagssamtökum sem greinilegast, verður að geta allra lielztu bygða, en í því efni þvkir réttast að fylgja aldursröð. Fyrstu stöðvar íslendinga vestan hafs. Innflutningur Islendinga til Norður Ameríku er alment talinn að hafa byrjað með árinu 1870.4) Þó voru nokkrir Islendingar komn- ir hingað áður, er tekið höfðu Mor- mónatró og fluttust til ITtah í Bandaríkjunum árið 1855.1 2). Ár- ið 1863 3) taka fjórir menn sig upp 1) Einar Ásm. Hkr. III. ár. Nr. 21, 23. maí 1889. 2) E. H. Johnson. Saga ísl. í Utah. Alm. 1915. 3) J. Jónsson frá Mýri. Enn um Braz- illuferðir. Alm. 1917. og flytja til Brazilíu úr Þingeyj- arsýslu, og tíu árum seinna fara þangað, úr sömu sýslu, um 35 manns. Eigi er þess getið, að þangað flytji neinir eftir það. En fyrir alvöru byrjar útflutn- ingurinn til Norður Ameríku með árinu 1870. Eru það fjórir ungir menn af Eyrarbakka, er fyrstir ríða á vaðið. Lögðu þeir af stað að heiman 12. maí og komu til Mil- waukee í Bandaríkjunum hinn 27. júní. Fyrir þessum mönnum var Jón Gíslason, prests ísleifssonar etazráðs á Brekku Einarssonar.4) Arið 1871 flytja enn nokkrir og aðallega af Suðurlandi; er þar talinn Jóhann nokkur5 6), bóndi sunnlenzkur. Bitar liann um það ferðalag bréf frá Washiugton, er birtist í “Norðanfara” á Akur- eyri, 11. árg., 1872. Þetta sama ár, 1872,G) fer hátt á þriðja hundrað manns vestur, og meðal þeirra, er ber að nefna, eru: Sigtryggur Jónasson frá Möðruvöllum í Hörg- árdal, er telja má aðal forgöngu- niann að stofnan Nýja íslands; séra Páll Þorláksson frá Stóru- Tjörnum í Þingeyjarsýslu, er var aðal hvátamaður að stofnun Da- kota-nýlendunnar, og séra Hans B. Thorgrímsen af Eyrarbakka, er upphaf átti að því, að stofnað var Hið ev. lút. kirkjufélag Islend- inga í Vesturheimi.. Arið 1873 fóru frá Akureyri, að kveldi liins 4. ágústmánaðar, 153 manns. Fleiri liöfðu “skrifað sig” til vesturferðar, en eigi var rúm fyrir fleiri á skipinu og urðu 4) Árni Guðm.: Landnám Isl. á Washing- ton-ey. Alm. 1900. 5) Einar Ásm.: Hkr. III. ár. Nr. 21. 6) Einar Ásm.: Hkr III. ár. Nr. 21.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.