Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 122
102 TÍMARIT hJóÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. veriS í þessari lieimsálfu. Hófst liátíðin 2. ágúst með skrúðgöngu út í einn skemtigarð borgarinnar. Fór gangan fram eftir lielztu göt- um borgarinnar og bjóst kvenfólk alt sínum ísl. búningi. í garð- inum fluttu ræður þeir séra Jón Bjarnason, Jón ritstj. Ólafsson og óiafur frá Espihóli Ólafsson, G/engu ræðurnar iit á það, að brýna fyrir mönnum framtak og sam- heldni og að varðveita þjóðerni sitt hér í framandi landi. Hafði samkoma þessi hin liollustu áhrif á hugsunarhátt manna. Um þetta leyti mun hafa verið stofnaður félagsskapur meðal leið- andi Islendinga þar í bænum, er nefndur var Islendingafélag. x) Yar tilgangur þess að viðhalda andlegu lífi meðal manna þar í bænum, með samkomuhaldi o.s.frv. annast um hag þeirra, er þangað voru konmir, afla upplýsinga um þetta nýja land, útsjá hentugt ný- lendusvæði fyrir þá, sem þangað voru fluttir og isíðar var von, svo að fólk dreifÖist ekki óþarflega mikið, en fengi hal'dið við tungu sinni og þjóðerni þar sem það kynni að bera niður. Yerkefnið var mikið og þarft. Vakti fyrir sumum, að finna einn nýlendustað fyrir alla íslenzka vesturfara. 2) Þóttust menn sjá, að Wisconsin- ríki væri í engan stað til þess hæft. Vorið 1874 voru haldnir fundir og þar afráðið að skoÖa sig um, og rnenn kosnir til þeirra land- skoðunarferða. Voru þannig gerð- ir út menn, til Nebrasba-ríkis, Sig- fús Magnússon prests frá Grenj 1) Sbr. Alm. 1900, bls. 65. 2) Jón ólafsson: Alaska. Wash. 1875, bls. 46. aðarstað og Jón Halldórsson eldri úr Bárðardal.3) Að þangað var snúið leitinni, var aðallega því að kenna, að Torfi Bjamason liafði farið þangað sumarið áður og fest sér þar land. Eigi varð þó af því, að þarna yrði tekin upp nýlenda, þó fluttu þangað nokkrir íslend- ingar, þá og síðar, og búa nokkrir þeirra þar enn. Meðan á þessu stóð, var hafin önnur landskoðunarferð, mest fyr- ir fortölur Jóns Ólafssonar, og kosnir menn til þeirrar farar. Var ferðinni heitið til Alaska og í leið- angur þenna valdir Ólafur Ólafs- son frá Espihóli og Jón Ólafsson. Völdu þeir með sér Pál Björnsson alþingism. Péturssonar prests Jónssonar. Gaf Jón Ólafsson út bækTing um þessa ferð (Alaska. Lýsing á landi og landkostum o. s. frv. Um stofnun íslenzkrar ný- lendu o.s.frv. Washington, D.C., 1875), er mun vera með fyrstu ís- lenzkum ritum, prentuðum í Ame- ríku, ef eigi hið fyrsta. En leitað virtist langt yfir skamt með Al- askaferð þessari, og eigi var meira um það nýlendusvæði liugs- að, eftir að landskoðunarmenn komu til baka. Sjálfstæðis - yfirlýsing íslendinga 1874. Haustið 1874 kom gufuskipið “Patrekur helgi” með 365 Islend- inga beina leið til Quebec.4) Það var 23. sept. Vora í þessum hópi margir hinir efnilegustu menn, er mjög koma við sögu Islendinga 3) Jón Halldórsson: Alm. 1914. Tildrög" til isl. nýlendustofnunar I Nebraska. 4) Sig. J. Jóhannesson: páttur íslend- inga í Nýja Skotlandi. Alm. 1900.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.