Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 127
i>/ÓÐRÆKNIS SAMT ÖK 107 stofna þar nýlendu og- töldu svæði þetta liið liag’stæðasta. Eftir noklv- urn uniliugsunartíina varS þaS aS ráSi, aS þangaS skyldi flytja. Fluttust nú þangaS flestir, er set- iS höfSu í Kinmount og eigi liöfSu flutt eSa ákveSiS aS flytja til Nýja Skotlands, enn fremur flest allir, er staSar höfSu numiS í Muskoka og sumir hinna leiSandi manna, er dvaliS höfSu í Milwaukee. FariS var til Toronto, þaSan meS járnbraut til Sarnia við Stór- vötnin, svo á skipi til Dulutli, þá aftur meS járnbraut vestur aS RauSá, og jþaSan vatnsveg eftir ánni á “flat-bátum” til Winnipeg, og- eftir litla viSstöSu þar, áfram, norSur á Winnipegvatn, og tekiS land þar sem nefnt er á VíSínesi. Þar var stigiS á land síSasta sumardag, hinn 21. október, kl. hálf-fimm um kvöldiS, og hafði þá gengið mánuður í ferðalagiS. r) Tveim dögum síSar var byrjaS á því aS reisa fyrsta húsiS inn meS víkinni og nefnt á Gimli. En land- svæðinu öllu, er Islendingum var nú úthlutaS, var nafn gefið og kall- að Nýja ísland. Hátt á fjórða hundrað manns var í þessum lióp, er tók sér nú þarna bólfestu. Hin fyrstu félagssamtök, eftir aS sezt var aS, voru um þaS, aS koma á fót einlivers fconar stjórn- arskipun. Mælt hafði veriS fyrir bæjarstæði, svæðiS- þar sem nú stendur Grimlibær; kornu menn sér þar flestir upp einhverju skýli og biðu svo þess að voraði. Þá þurfti °g að setja einhverja til umráða °g skifta meS fé því, er Canada- 1) GuSlögur Magrnússon Landn. Isl. í Nýja Islandi. Alm. 1899, bls. 28. stjórn liafði veitt til nýlendunnar. Var því til fundar kveðið 4. janúar 187G og þar kosin finnn manna iiefnd, er fcölluð var ‘Bæjarnefnd’, og var nefnd þessi liin fyrsta stjórn þessa litla íslenzka rílds, er þarna var stofnsett. Nefndin hafSi á hendi alt eftirlit með bygðinni og annaðist um alt það, er aS ein- hverju leyti snerti velferS manna. Kosningu í Bæjarnefndina hlutu: Ólafur Ólafsson frá Espihóli, FriS- jón FriSriksson frá HarSbak, Jak- ob Jónsson frá Munkaþverá, Jó- hannes Magnússon frá Stykkis- liólmi og Jolin Taylor. VoriS eftir (;1876) sundraðist nefndin, þá dreifSist fólk út um sveitina, varS þá líka að taka upp öðruvísi og víðtækari stjórnar- skipun. Var nú boðað til tveggja funda upp úr nýári 1877, til að í- liuga þetta og önnur velferSarmál nýlendunnar. Annar fundurinn var haldinn á Gimli, en liinn norð- ur við Islendingafljót- Fimm manna nefnd var kosin á hvorum fundi til að semja frumvarp til bráSabirgSarlaga. Voru frum- vörji þessi síðan borin smnan og sameinuð með meiri hluta at- kvæða, á almennum fundi, er hald- inn var á Gimli þann 5. dag febrú- armánaS'ar þá um veturinn, og lög- in því næst samþykt. Með þeim var nýlendunni iskift niður í f jórar bygðir, er svo hétu: VíðinesbygS, ÁrnesbygS, FljótsbygS, Mikleyj- arbygS. Samkvæmt lögum þessum voru svo næst haldnir kjörfundir í öllum bygðunum hinn 14. s.m. og kosin finnn manna nefnd í hverri bygð, er nefndist “Bygðarnefnd”. Kaus svo hver nefndin formann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.