Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 127
i>/ÓÐRÆKNIS SAMT ÖK
107
stofna þar nýlendu og- töldu svæði
þetta liið liag’stæðasta. Eftir noklv-
urn uniliugsunartíina varS þaS aS
ráSi, aS þangaS skyldi flytja.
Fluttust nú þangaS flestir, er set-
iS höfSu í Kinmount og eigi liöfSu
flutt eSa ákveSiS aS flytja til Nýja
Skotlands, enn fremur flest allir,
er staSar höfSu numiS í Muskoka
og sumir hinna leiSandi manna, er
dvaliS höfSu í Milwaukee.
FariS var til Toronto, þaSan
meS járnbraut til Sarnia við Stór-
vötnin, svo á skipi til Dulutli, þá
aftur meS járnbraut vestur aS
RauSá, og jþaSan vatnsveg eftir
ánni á “flat-bátum” til Winnipeg,
og- eftir litla viSstöSu þar, áfram,
norSur á Winnipegvatn, og tekiS
land þar sem nefnt er á VíSínesi.
Þar var stigiS á land síSasta
sumardag, hinn 21. október, kl.
hálf-fimm um kvöldiS, og hafði þá
gengið mánuður í ferðalagiS. r)
Tveim dögum síSar var byrjaS á
því aS reisa fyrsta húsiS inn meS
víkinni og nefnt á Gimli. En land-
svæðinu öllu, er Islendingum var
nú úthlutaS, var nafn gefið og kall-
að Nýja ísland. Hátt á fjórða
hundrað manns var í þessum lióp,
er tók sér nú þarna bólfestu.
Hin fyrstu félagssamtök, eftir
aS sezt var aS, voru um þaS, aS
koma á fót einlivers fconar stjórn-
arskipun. Mælt hafði veriS fyrir
bæjarstæði, svæðiS- þar sem nú
stendur Grimlibær; kornu menn sér
þar flestir upp einhverju skýli og
biðu svo þess að voraði. Þá þurfti
°g að setja einhverja til umráða
°g skifta meS fé því, er Canada-
1) GuSlögur Magrnússon Landn. Isl. í
Nýja Islandi. Alm. 1899, bls. 28.
stjórn liafði veitt til nýlendunnar.
Var því til fundar kveðið 4. janúar
187G og þar kosin finnn manna
iiefnd, er fcölluð var ‘Bæjarnefnd’,
og var nefnd þessi liin fyrsta
stjórn þessa litla íslenzka rílds, er
þarna var stofnsett. Nefndin hafSi
á hendi alt eftirlit með bygðinni
og annaðist um alt það, er aS ein-
hverju leyti snerti velferS manna.
Kosningu í Bæjarnefndina hlutu:
Ólafur Ólafsson frá Espihóli, FriS-
jón FriSriksson frá HarSbak, Jak-
ob Jónsson frá Munkaþverá, Jó-
hannes Magnússon frá Stykkis-
liólmi og Jolin Taylor.
VoriS eftir (;1876) sundraðist
nefndin, þá dreifSist fólk út um
sveitina, varS þá líka að taka upp
öðruvísi og víðtækari stjórnar-
skipun. Var nú boðað til tveggja
funda upp úr nýári 1877, til að í-
liuga þetta og önnur velferSarmál
nýlendunnar. Annar fundurinn
var haldinn á Gimli, en liinn norð-
ur við Islendingafljót- Fimm
manna nefnd var kosin á hvorum
fundi til að semja frumvarp til
bráSabirgSarlaga. Voru frum-
vörji þessi síðan borin smnan og
sameinuð með meiri hluta at-
kvæða, á almennum fundi, er hald-
inn var á Gimli þann 5. dag febrú-
armánaS'ar þá um veturinn, og lög-
in því næst samþykt. Með þeim
var nýlendunni iskift niður í f jórar
bygðir, er svo hétu: VíðinesbygS,
ÁrnesbygS, FljótsbygS, Mikleyj-
arbygS. Samkvæmt lögum þessum
voru svo næst haldnir kjörfundir
í öllum bygðunum hinn 14. s.m. og
kosin finnn manna nefnd í hverri
bygð, er nefndist “Bygðarnefnd”.
Kaus svo hver nefndin formann