Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 136
11(5
TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLBNDINGA.
sá lítt starfandi og- lagðist að lok-
um niður árið 1899.
Árið 1900 sagði séra Jónas söfn-
uðiun þessum upp þjónustu sinni
og flutti alfarinn úr nýlendunni
vestur á Kyrraliafsströnd. Kom
þá séra Hans B. Thorgrímsen aft-
ur til nýlendunnar og tók að sér
prestsþjónustu þessara safnaða
og var hjá þeim frá 1901 til 1912.
Haustið 1901 lagði séra Friðrik J.
Bergmann að nokkru leyti niður
prestsþjónustu safnaða sinna og
fluttist til Winnipegborgar og tók
við kennarastöðu í íslenzkri tungu
og hólanentum. Sumarið 1904
vígðist til Garðar-snfnaðar Krist-
inn Kristinsson Ólafsson guð-
fræðis kandídat frá lút. presta-
skólanum í Chicago. Þjónar hann
söfnuðum ]>essum enn. Sumarið
1909 varð ágreiningur mikill inn-
an kirkjufélagsins út af lærdómin-
um um bindingarvald trúarjátn-
inganna, innblástur ritningarinn-
ar og fleira. Sögðu sig þá nokkr-
ir söfnuðir úr kirkjufélaginu þar
í nýlendunni.1) Myndaðist þá nýr
söfnuður við Gardar, er nefndi sig
Lúters-söfnuð, en liinn forni Garð-
ar-söfnuður, Þing-valla- söfnuður
og minni M'uti Yíkur-safnaðar
kallaði til sín sérstakan prest.
Nefndust söfnuðir þessir Ný-guð-
fræðissöfnuðir, og varð fyrstur
prestur þeirra séra Lárus Thor-
arensen, isonur Jóns prests Thor-
arensens í Stórholti í Dalasýslu.
Við söfnuðunum tók séra Lárus
haustið 1910, en sagði þeim laus-
um vorið 1912. Lagði þá af stað
heim til íslands aftur, en svo var
lieilsa hans þrotin, að liann and-
1) Gjörðabók 26. ársþ. Hins ev. lút. k.íél.
Isl. I Vesturheimi. W.peg 1910, bls. 6.
aðist í liafi (11. júní). Kölluðu
nú söfnuðirnir til sín séra Magnús
Jónsson (nú kennara við háskóla
Islands). Kom hann vestur haust-
ið 1912, en hvarf heim aftur eftir
rúma þriggja ára veru. Kom þá
til safnaðanna séra Pái 1 Sigurðs-
son úr Bolungarvík, haustið 1916.
Prestar í nýl. liafa þá þessir ver-
ið, og á þeim tíma, sem hér segir:
Séra Páll Þorláksson: 1878—1882.
Séra Hans B. Thorgrímssen: 1883
—1886 og seinna (að eins í norð-
urliluta nýlendunnar) 1901—12.
Séra Friðrik J. Bergmann: 1886
—’93 (yfir allri nýlendunni) og
1893—1903 (yfir syðri liluta henn-
ar). Séra Jónas A. Sigurðsson:
1893—1900 (yfir nyrðri liluta).
Séra Kristinn K. ÓÍafsson: 1904
—1912 (yfir syðri lilutanum) og
fná 1912 yfir öllmn söfnuðum ný-
lendunnar, er standa í kirkjufé-
lag'inu. Séra Lárus Thorarensen:
1910—1912. Séra Magnús Jóns-
son: 1912—1915. Séra Páll Sig'-
urðsson: síðan 1916.
En nú víkur sögunni til baka til
haustsins 1884, að séra Hans B.
Thorgrímsen vekur fyrstur manna
máls á því, að allir liinir ísienzku
söfnuðir, er þá höfðu verið stofn-
aðir liér í álfu, sameini sig í eitt
allsherjar kirkjutelag. Fékk til-
laga þessi hinar beztu undirtektir
og var í þessu skyni boðað til
fundar 2. desember 1884 í Víkur-
söfnuði ,og skyldi þar kjósa nefnd
til þess í sameiningu við nefndir
frá liinum öðrurn söfnuðum, að
semja frumvarp til væntanlegra
kiikjufélagslaga.
1 nefndina voru kosnir: Séra
Hans B. Thorgrimsen, Halldór