Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 136
11(5 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLBNDINGA. sá lítt starfandi og- lagðist að lok- um niður árið 1899. Árið 1900 sagði séra Jónas söfn- uðiun þessum upp þjónustu sinni og flutti alfarinn úr nýlendunni vestur á Kyrraliafsströnd. Kom þá séra Hans B. Thorgrímsen aft- ur til nýlendunnar og tók að sér prestsþjónustu þessara safnaða og var hjá þeim frá 1901 til 1912. Haustið 1901 lagði séra Friðrik J. Bergmann að nokkru leyti niður prestsþjónustu safnaða sinna og fluttist til Winnipegborgar og tók við kennarastöðu í íslenzkri tungu og hólanentum. Sumarið 1904 vígðist til Garðar-snfnaðar Krist- inn Kristinsson Ólafsson guð- fræðis kandídat frá lút. presta- skólanum í Chicago. Þjónar hann söfnuðum ]>essum enn. Sumarið 1909 varð ágreiningur mikill inn- an kirkjufélagsins út af lærdómin- um um bindingarvald trúarjátn- inganna, innblástur ritningarinn- ar og fleira. Sögðu sig þá nokkr- ir söfnuðir úr kirkjufélaginu þar í nýlendunni.1) Myndaðist þá nýr söfnuður við Gardar, er nefndi sig Lúters-söfnuð, en liinn forni Garð- ar-söfnuður, Þing-valla- söfnuður og minni M'uti Yíkur-safnaðar kallaði til sín sérstakan prest. Nefndust söfnuðir þessir Ný-guð- fræðissöfnuðir, og varð fyrstur prestur þeirra séra Lárus Thor- arensen, isonur Jóns prests Thor- arensens í Stórholti í Dalasýslu. Við söfnuðunum tók séra Lárus haustið 1910, en sagði þeim laus- um vorið 1912. Lagði þá af stað heim til íslands aftur, en svo var lieilsa hans þrotin, að liann and- 1) Gjörðabók 26. ársþ. Hins ev. lút. k.íél. Isl. I Vesturheimi. W.peg 1910, bls. 6. aðist í liafi (11. júní). Kölluðu nú söfnuðirnir til sín séra Magnús Jónsson (nú kennara við háskóla Islands). Kom hann vestur haust- ið 1912, en hvarf heim aftur eftir rúma þriggja ára veru. Kom þá til safnaðanna séra Pái 1 Sigurðs- son úr Bolungarvík, haustið 1916. Prestar í nýl. liafa þá þessir ver- ið, og á þeim tíma, sem hér segir: Séra Páll Þorláksson: 1878—1882. Séra Hans B. Thorgrímssen: 1883 —1886 og seinna (að eins í norð- urliluta nýlendunnar) 1901—12. Séra Friðrik J. Bergmann: 1886 —’93 (yfir allri nýlendunni) og 1893—1903 (yfir syðri liluta henn- ar). Séra Jónas A. Sigurðsson: 1893—1900 (yfir nyrðri liluta). Séra Kristinn K. ÓÍafsson: 1904 —1912 (yfir syðri lilutanum) og fná 1912 yfir öllmn söfnuðum ný- lendunnar, er standa í kirkjufé- lag'inu. Séra Lárus Thorarensen: 1910—1912. Séra Magnús Jóns- son: 1912—1915. Séra Páll Sig'- urðsson: síðan 1916. En nú víkur sögunni til baka til haustsins 1884, að séra Hans B. Thorgrímsen vekur fyrstur manna máls á því, að allir liinir ísienzku söfnuðir, er þá höfðu verið stofn- aðir liér í álfu, sameini sig í eitt allsherjar kirkjutelag. Fékk til- laga þessi hinar beztu undirtektir og var í þessu skyni boðað til fundar 2. desember 1884 í Víkur- söfnuði ,og skyldi þar kjósa nefnd til þess í sameiningu við nefndir frá liinum öðrurn söfnuðum, að semja frumvarp til væntanlegra kiikjufélagslaga. 1 nefndina voru kosnir: Séra Hans B. Thorgrimsen, Halldór
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.