Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 137
bJÓÐRÆKNlSSAMTÖK 117 Reykjalín, Friðbjörn Björnsson, Haraldur Þorláksson og Jón Pálmason. Fulltrúar voru kosnir í binum öðrum söfnuðum nýíend- unnar, svo og í Winnipegsöfnuði og víðar. Yar svo lialdinn fund- ur dagana 23.-25. janúar 1885 á Mountain og þar samið frumvarp til grundvallarlaga fyrir liið fyrir- liugaða Kirkjufélag. Er fulltrúa- fundur þessi stofnfundur “Hins ev. lut. kirkjufélags íslendinga í Yesturheimi”. x) Grundvallar- laga frumvarpið var svo borið upp til staðfestingar í hinum ýmsu söfnuðum. Eigi náði það sam- þykki Víkursafnaðar, vegna um- mæla í 6. gr. laganna, er veitti konum atkvæðisrétt og kjörgengi til þings.1 2), né lijá söfnuðunum í Minnesota - nýlendunni, er eigi vildu ganga í félagið að svo komnu. Á stofnfundinum var séra Jón Bjarnason kosinn forseti framkvæmdarnefndar, er boða skyldi til þings í næstkomandi júnímánuði meðal þeirra safnaða, er samþykt liefðu grundvallarlög- in. Þetta fyrsta þing kirkjufé- lagsins kom saman í Winnipeg 24. júní 1885. Höfðu þá 12 söfnuðir samþykt lögin, 5 í Dakota, en 7 í Manitoba. Átján erindsrekar mættu þá fyrir liönd safnaðanna, auk prestanna tveggja, og þrír menn frá Víkursöfnuði, er stóð fyrir utan félagið. Á þinginu voru þeim veitt full fundarrétt- indi.3) Fundarstjóri var kosinn Björn Jónsson frá Ási í Keldu- 1) Sameiningin, (Sýnisblaðj Des. J885, bls. l. Leifur: 11. febr. 1885. 2) Séra Friðrik J. Bergmann: Landnám ísl. I N. Dak. 3) Hinn fyrsti ársfundur Hins ev. iút. kirkjufél. ísl. I Vesturheimi, W.peg 1885. hverfi, en skrifari Jón Ólafsson frá Laugalandi í Eyjafirði. Breyt- ingar voru gjörðar á grundvallar- lögunum og þar á meðal á 6. greininni. Að þinginu loknu sam- þykti Víkursöfnuður lögin og geklc í kirkjufélagið. Á þessu fyrsta þingi var séra Jón Bjarna- son kosinn forseti félagsins, en Friðjón Friðriksson skrifari. Á þinginu var samþykt að gefa út mánaðarrit félaginu til eflingar, og kosin 3 manna nefnd til þess að koma þeirri samþykt í fram- kvæmd. 1 nefndina voru kosnir: Séra Jón Bjarnason, B. L. Bald- vinsson og Friðjón Friðriksson. Séra Jón Bjarnason var kjörinn ritstjóri að tímariti þessu, er liann skírði “Sameiningin”, og kom fyrsta liefti þess út í desern- ber 1885, en á reglulegri útgáfu var eigi byrjað fyr en með rnarz 1886. Er það elzta íslenzka blað- ið, sem út kemui’ nú hér megin hafsins. Eng'inn kostur er á að fara ítar- lega út í sögu kirkjufélagsins, enda heyrir það ekki undir efni þessar- ar ritgjörðar; er saga þess, sem og allra 'trúmálanna, sérstakur þáttui' í sögu Islendinga vestan hafs. Eftir því sem frá leið, óx safnaðatalan. Árið 1895 er tala safnaðanna innan félagsins 23, árið 1905, 37, 1915, 45 og 1919, 58, en þar munu taldir söfnuðir með, er eigi geta talist vera leng- ur til. Svo hefir gengið frá því fyrsta, að ýmsir hinna elclri safn- aða hafa liætt að vera til, en aðrir verið stofnaðir á nýjum stöðum, eftir því sem bygðai'lögum hefir fjölgað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.