Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 144
124 TlMARIT hJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA í lieimsálfu :þessari. ’ ’ Hélt fé- iagið nafni þessu eftir það. All- nákværn saga er til um félagið of- an til ársins 1883, rituð af Sveini Björnssyni (Péturssonar) og birt í 5. tölubl. “Leifs”, I. ár. Sk/rt er þar frá starfi þess og myndun og málefnum þeim, er það barðist fyrir fram að þessum tíma.' Eftir nú að einstakir menn höfðu lialdið uppi skóla um hríð, sem frá var sagt, en orðið að leggja íþað Verk niður, varð það berara og brýnna, að ef framkald átti að verða að þessu, þá varð félagið að taka það að sér. Lá það og líka beinast við. Stofnaði félagið því skóla veturinn 1881— 1882. Hafði þá íslendingum fjölg- að að stórum mun í bænum og var alt af að bætast við í tölu þeirra fólk, er flutti nú búferlum úr Nýja Islandi eða kom beina leið að lieiman. Bráðabirgðar skóla- stjórn var kosin og var Eyjólfur Eyjólfsson, frá Dagverðargerði í Hróarstung-u, skipaður féhirðir þeirrar nefndar. Kona lians var Signý Pálsdóttir (d. 1913; komu iþau hjón og margt skyldmenna þeirra frá Islandi 1876 og settust að fyrst í syðri Víðinessbygð í Nýja íslandi, en fluttu upp til W.peg vorið 1880.* 1) Varði fé- 1) J>au hjón komu mjög- við félagsmál öll I W.peg framan af árum. Um Signýju Páls- dóttur segir séra Jón Bjarnason í “Sam.”, jan. 1914: “Um konu eina göfga I forn- sögu Isiands, á landnámstíð þjóðar vorrar hinni fyrri, segir svo: (“Hún) lét gjöra skála um þjóðbraut þvera. Hún sat á stóli og laðaði út gesti, en borð stóðu inni ok matr á.” Slík var Signý heitin hér vestra, á landnámstíð Islendinga hinni síðari — hún ásamt með manni sínum. pau bjuggu hér lengi svo að segja um þjóðbraut þvera. Báru að því leyti af flestum eða öllum ís- lendingum I hinni erviðu tíð frumbýlings- lagið $235.50 til skólans þenna vetur. Var fé þessu safnað að mestu leyti meðal yngra fólks, er þá vann í vistum eða að daglaun- um. Veturinn eftir stendur fé- lagið enn fyrir skólalialdi. Er þá samin reglugjörð fyrir skólann: Félagið skal kjósa skólanefnd, er ráði kennara, ákveði námsgreinar, haldi reikninga skólans, o. fl. Kennarar séu ráðnir til eins mán- aðar í senn, en ekki lengri tíma. Skóli sé byrjaður með 15 bömum og einum kennara, en fari nem- endatala fram úr 25, skulu tveir kennarar ráðnir. Kenslugjald sé ákveðið $2.00 með hverju barni um mánuðinn, en munaðarlausum börnum og fátækum, er eigi geta borgað hið ákveðna gjald, skal veitt ókej^pis tilsögn í skólanum. Hús og allan útbúnað skal félagið sjá um, en skólanefndin ásamt kennurunum hefir á hendi alt eft- irlit með skólanum. Ivennarar við iþenna skóla Framfarafélagsins eru tilgreindir: Kristján Jónsson frá Héðinshöfða (d. 1919), Krist- rún Ólafsdóttir (gift Sveini Björnssyni, er nú býr í Seattle, Wash.), Stefán Pálsson (apótek- ari, af Austurlandi), Bjarni Guð- mundsson Dalsted2 (frá Sauða- felli í Dalasýslu). Veturinn 1883 til ’84 varð aftur einstakur mað- ur til að halda uppi skóla, Baldvin L. Baldvinsson, er til Winnipeg* kom vorið 1882. Var hann þá áranna. pessa var meöal annars I Jesú nafni minzt við útför hinnar framliðnu heiðurskonu og þvi má komandi kynslóB ekki gleyma.” 2) B. Dalsted varð síðar fyrsti kennari við barnaskóla Vestur-Sandhæða bygðar árið 1887 I Dakota, er alþýðuskóli var stofnaður þar I bygðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.