Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 145
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK 125 búinn aS clvelja í Torontoborg í nær 9 ár, og' liafði gengið þar á kveldskólá. Auk þess hafði hann gengið á hermannaskóla og út- skrifast þaðan með góðum vitn- isburði. Nemendur hafði hann eigi marga, rúma 12 talsins, en sem dæmi þess, að hvaða notum slík kensla kom, má geta þess, að urn vorið, er hann liætti kenslunni, settust sumir af nemendum hans upp í 6. bekk alþýðuskólans og höfðu þó engrar tilsagnar notið annarar en þessarar. Skólahald þetta meðal Islendinga á þessum tíma var alveg einstakt í sinni röð, meðal hinna innfluttu þjóðflokka í bænum. Lengi fram eftir árurn héldu ýmsir uppi kveldskóla eða tímakenslu, Iþó því sé nú alveg hætt, nema meðal þeirra, sem til- sögn veita í 'söng og hljómleikum. Árið 1881 eignaðist Framfara- félagið fyrst samkomuhús. Fram að þeim tíma bjó það á hrakhól við húsnæðisleysi og hélt fundi sína helzt á gistiskálum íslenzkum, því húsrúm var íþar einna mest, eða hvar annars staðar, er því varð viðkomið. Þá þrem árum áður kom til Winnipeg maður, er Helgi hét, frá Brekku í Skriðdal, Jóns- son Hallgrímssonar. Frá Islandi flutti hann sumarið 1875 og þá til Canada. Gekk hann í félagið. Hann var áhugamaður hinn mesti °g fylginn sér. Fanst honum fé- iagið alt of aðgjörðarlítið og hvatti það til meiri. framtakssemi. Auldi hann láta það korna upp sam- komuhúsi og vekja fjör og félags- líf með tíðum samkomuhöldum, koma á fót bókasafni, lestrarstofu o. fl. Af framkvæmdum varð þó eigi fyr en vorið 1881, að honum sjálfum liafði græðst það fé, að hann gat nú gefið félaginu bygg- ingarlóð. En gjöfina skuldbatt hann því, að á lóðinni yrði strax reist samkomuhús. Til fyrirtæk- isins var safnað og gáfu til þess jafnt yngri sem eldri, er einhverja atvinnu höfðu, svo húsið var kom- ið upp í byrjun júlímánaðar. Er þar haldin fyrsta samkoman 11. júlí 1881. Til hússins var keypt orgel, sem nota mátti við skemti- samkomur, iiúslestra og messur. En til þess að af því yrði enn betri not, kostaði félagið unga stúlku til hljómleikanáms, þó eigi yrði það því styrkur. Myndaðist þá og brátt söngfélag, er hafði fundi sína í húsinu. Fyrir því gekkst Þorsteinn Einarsson, ungur mað- ur, frá Tungu-Seli í N.-Múlasýslu, er vestur flutti 1879 og settist að í Winnipeg. En fáum árum seinna andaðist hann (1884-) og naut hans því skemur en skyldi. Við það að komið var upp samkomu- húsi, er eign var Islendinga, var sem risi upp af blundi nýr áhugi fyrir allskonar félagsstarfsemi. Þutu nú upp ýmiskonar smáfélög, er flest áttu skamman aldur. Má þar til nefna Ungmennafélag, Mál- fundafélag, Söngfélag o. fl., en öfl- ugaist og bezt þessara félaga varð iiið íslenzka kvenfélag, er nú var stofnað að nokkru leyti liliðstætt við Framfarafélagið, af konum, er í Framfarafélaginu stóðu. Vann það að hinurn sömu málum og Framfarafélagið og styrkti fyr- irtæki þess með fjárframlögum og samkomuhaldi. Verður frá þessu félagi sagt síðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.