Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 61
HÖFÐINGSHÁTTUR
27
velja sér. En svo virðist mér, sem
þá skorti tilfinnanlega liöfðing's-
háttinn í kveðandi sinni. Ef svo
er að láglýðskan sé að fletja þá
nndir sig, þá er það hammrinn
rneiri, og ef bókagei'ð vor sækir í
það horfið, að lxirða ekki um tígu-
leikann, þá er eða væri verr farið
en heima setið. Hverjir ungling-
ar Braga mundu nú kveða eins og
Grímur á Bessastöðum, þegar
hann lítur xit fyrir Reykjanes og
yrkir um þau xxixxbrot, sem þar
gerast:
“Koixxið þar upp og aftur horfið
eyjar geta líkt og skarfax-. ’ ’
Sanxa markið er á handbragð-
inu austxxr á sandinum Sólheima:
“Þar jökxilsá spinnur xxr jakatoga
baxxd
og jökullinn í hafið gægist íxiður.”
Reyixdar eru þarna stórir kraft-
ar að verki, sem leggja til efnið í
stórar liugsanir. En liitt ef ekki
stórt efni, sem lagt er á boi’ðið,
þegar skáld missir móður sína
gamla, en xxr því verður Einari
Benediktssyni mikið. Harmur-
inn vei'ður höfðinglegur við það
tækifæri, eins og bragTir hans
reyndar oftast nær:
“Dagar þíns lífs, þínar sögur, þín
svör
vorxx sjóir nxeð hrynjandi trafi. ”
“En bæiú eg heim mín brot og
minn liarm
þxx brostir af djxxpunx sefa,
])xx vóg’st upp björg á þinn veika
arm
þxx vissir ei liik eða efa.
1 alheim eg þekti’ einn einasta
barm,
sem allt kxxnni að fyrirgefa.”
Allt er þarna jafxx höfðinglegt,
játixlng sonarins og1 fyrirgefixing
móðxxi’innar, senx er svo sterk í
veikleikanum, að hxxn getur fæi't
úr stað Grettistök. Tvær flugur
meistaraiégar eru þarna slegnar í
einu höggi, og er þó aðstaðaix
mi'klu verri eða óhag'stæðari, en
iþegar skáldið kveður unx Dísar-
lxöll í Luixdxxixuixx, Týnarsmiðjur í
Nýjakastala. eða Spánarvín.
Þegar er um að tefla höfðings-
hátt í ræðu og riti, nxá ekki gleyma
eða gaxiga fraixxhjá líikinga-keixn-
ingTim. Þær eru notaðar til
þess að undir liilli það, senx frá er
sagt, svo að það verði tilkoixiu-
meira og fiúðara. Eg nefni fornxx
vísuna, sem eixginn veit hver
gerði:
“Erum á leið frá Mði ,
liðnir. Finxxum skriðnu;
austur sekTjöll of flausta
ferli geisMmei'luð. ’ ’
Heimatökin eru liæg að bera
þetta saman við frásögu óbuixdixxs
máls. “Vér erum á leið frá Finn-
möi’kxx, þar sem memx far um á
skíðum, og í austri sé eg’ fjöll sól-
skinsins af skipi mínu.”
Hrynjandi háttarins og’ líking-
arnai' setja höfðingsbrag á stefið.
Saxxia lögnxál lyftir ])essari forn-
vísu eða efni hennar:
“Hvatt kveða hræru Grotta
lii’ægrimmastan skerja
xxti fyi’ir jarðarskauti,
eylúðurs níu brxxðir.”
Kvarnarsnxxningur Ægisdætra