Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 76
42 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA kallar sig liafa frá Eyrar-Oddi gamla og fle.stallar gerast í Gnmdarfirði. Mér er ókunnug’t um, hvort lýsing lians á Grundar- firði og grendinni á nokkuð skylt við GrundarfjörÖ á Snæfellsncsi nema nafnið. Auðvitað er ekki fyrir það að -synja, að víða gátu lionum borist söguefni, því eins og kunnugt er, var það þá þegar orð- ið alsiða, að fólk af Suðurlandi (úr grend við Rvík) streymdi til Austfjarða að sumrinu til, eins og enn mun vera siður. En að öllu samanlögðu virðist Seyðisfjörður líklegasta fyrirmiynd Grundar- fjarðar, eins og þegar skal sýnt. tlr drögum til sögu Grundar- fjarðar eftir ritstjórann í ‘Borg- um’ er þessi kafli athugaverður: “En einn dag fyr.ir rúmum mannsaldri sán Grundfirðingar sér til mikillan undrunar livar rautt stálstefni risti sundur sjó- inn eftir miðjum firðinum. Það voru Norðmenn. Þeir voru að leita að síld, og fundu liana. Fjörð- urinn var fullur af síld, þó var hann alveg eins og liann liafði ver- ið um ómunaalclur. Hann var hrein og bein náma. ISrorðmenn jusu síldinni lifandi á land upp. Hún spriklaði, henti sér í loft upp og giitraði eins og silfur. Stórar kasir, stórar breiður af silfri. Norðmenn liálffyltu fjörðinn um eitt skeið. Hinir mestu fjár- glæframenn léku þar loddarabrögð sín (sbr. Bleiksmýrar verksmiðj- an). En af því að síldin rennur ekki á loddara-snild.... þá gekk veiðin illa og alt endaði með stóru uppboði... Loks voru nálega all- ir Norðmenn farnir úr firðinum nema Jónas pramjmi. ’ ’ 1 Austra 31. ágiúst 1891 er grein um framfarir Seyðisfjarðar á síð- ustu 10 árum. Þar segir svo: “ Síldarveiðin er aðalástæðan til framfaranna. Eftir 1880 jók síld- arveiðin mjög velmegni manna, svo hér var nálega tekið gull upp úr Seyðisfirði engTi síður en menn áður grófu það upp úr jörðunni í Kaliforníu, því t. d. árið 1880 þá veiddist á Seyðisfirði einum frá ágústmánuði til nóvember, síld fyrir eina miljón króna. Síldarveiðarnar voru einkum reknar af ýmsum mönnum frá vesturströnd Noregs og var stór- fé lagt í þetta útha-ld þaðan, og því miður miklu meira tilkostað af sumum, en þeir voru menn til að geta framlialdið, er ver lét í ári með veiðarnar. ” Eigi þarf lengi að leita í Mjóa- firði og' Seyðisfirði um þessar munclir eftir dugandis'-mönnum, sem mint gæti á þá feðga á Grá- feldareyri, Grím gamla og konsúl- inn. A Mjóafirði mun Brekku- ættin þá þegar liafa átt menn, er báru af öðrum að dug og skör- ungsskap. Volclugastur maður á Seyðisfirði mun hafa verið 0. Wathne. 1 þáttum úr sögu Sevð- isf jarðar á þessum árum, er Þorst. Erlings'son birti í Eimreiðinni, 'Segir hann meðal annars, að W. liafi kunnað því illa að blaðlaust var á Seyðisfirði, eftir að Austri hinn gamli dó, hóf liann því út- gáfuna að nýju og fé'kk til rit- stjórnar mann, sem Þorsteinn segir að hafi verið nógu brjóst- heill til að segja það eitt 1 blaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.