Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 134
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ekki tekist til, að tekið liafi verið fyrir þroska vorn, íslenzkra manna, í þúsund ár. Jæja, hvað sem um það er, þá er vissuleg'a ómaksins vert að gera sér grein fyrir, livern- ing þeim þroska var áður farið, að því leyti, sem vér getum gert oss hans grein, og hann hirtist í stofnunum þjóðfélagsins. Enginn þekkir sjálfan sig, sem ekki þekk- ir að einhverju leyti sína eigin þjóð og hennar forlög, sigiur og ósigur. Með því einu móti er þess nokkur kostur að átta sig á, livort maður er sjálfur að stefna aftur á bak eða áleiðis. Það vill svo til, að nú er mikið talað manna á með- al um heimferð til íslands 1930. Hvað sem úr þeirri för verður, þá er sá atburður, sem minn- ast á, frábærlega merkur fyr- ir 'Oss — engu síður fyrir oss, sem liöfum farið hingað vestur um haf og telcið oss hér bólfestu, held- ur en fyrir liina, sem heima eiga á Islandi. Athöfnin verður til þess, engu síður fyrir oss en þá, að gerður verður upp reikningur- inn að einhverju levti um það, livort vér höfum ástæðu til þess að líta svo á, sem oss hafi hnigaiað svo, að stefnt sé til dverglífs í samanburði við það, sem búast liefði mátt við. Fyrir þá sök ætla eg ekki að biðja neinnar afsökunar á því, þótt eg drepi hér á örfá at- riði ,sem að þessu máli lúta. Mörgum kann að virðast þessi ameríski sagnfræðingur taka alt of djúpt í árinni með orðum þeim, er eg hafði eftir honum, er hann þykist finna hjá liinni íslenzku þjóð ákveðnari og greinilegri ein- kenni þess, en annarsstaðar, sem sé innst inni í hugsjón og vilji hinna germönsku þjóða. En sé það rétt, sem liann segir, þá er það víst, að vér liöfum ástæðu til þess að búast við, að með þjóð vorri séu faldir vaxtarmöguleikar, sem vér höfum vanrækt nokkuð eða ekki veitt nándar nærri þá athygli, sem vert er og skylda vor að gera, ef vér viljum vera sjálfum oss trú. En er þetta rétt ? Yar eitthvað að gerast, þegar íslenzflv þjóð var sett út úr og fjarri öðrum þjóðum, sem vert sé að taka eftir ? Ameríkumaðurinn s e g i r, að menning Iþeirra manna, sem fyrst komu til Islands, liafi verið lirá, og að mörgu leyti nokkuð svolaleg. Þetta er vafalaust rétt að tölu- verðu leyti.*) En þó eru menn ekki búnir að vera nema sem svar- ar æfi einnar kynslóðar í landinu, þegar (komin eru upp liéraðaþing í mörgum sveitum, og vitrir menn hætta eldd fyr, en samþykt er að gera alt landið að lögskipuðu þjóð- félagi. En þeir lirapa að engu. Þeir velja þann manninn, sem kunnastur var fyrir lögvísi allra landsmanna og láta hann rannsaka löggjöf móðurlandsins, Noregs, í þrjú ár með tilhjálp hinna spök- ustu manna, til þess að átta sig á liverju eigi að hafna og hvað eigi að nota í liinu nýja landi. Og hver verður svo árangurinn? Þeir gera *) Hinsvog'at' er heldur enginn vafi á því, að langsamlega of mikið orð hefir á þessu verið gert. F. C. S. Schiller telur líklegt að þjóðlífssaga íslands, er numið hafi ver- ið af ótömdum einstaklingshyggju-mönn- um, varpi Ijósi yfir aðferðir lífsins til þess að temja einstaldinginn (Tantalus or the Future of Man). Líklegast er í flestar áttir betra að leita eftir slíkum dæmum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.