Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 62
.28
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
utan við strendur jarSar, verSur
mikilsliáttar í 'þessari mynd.
NaíniS á sænum: eylúSur er stór-
fagurt og orSiS lirægrimmur er
mikilúSlegt. Naurnast getur meiri
tignarbrag á vísu. En þaS er satt,
aS hans verSur ekki notiS fylli-
lega, nema því aS eins, aS skiln-
ingur sé til staSar. Þessháttar
skáldskapur skákar sálunni undir
gáfnapróf. Eddulistin er ekki
svo gerS, sem lcvikmyndalistin, aS
liún mati súlirnar meS teskeiS og
stingi upp í þær dúsu meS jórtr-
aSri tuggu.
Nri sný eg mér frá dæmum ljóSa-
gerSar, sem vottar um liöfSings-
liátt og vík aS dæmum í sundur-
lausu máli. Þau verSa fá, af því
aS þessliáttar dæmi verSa ekki
fundin, nema heldur löng. En
rúmiS leyfir ekki margar lengdir.
Þá er þess aS geta, aS veröldin
er orSin barmafull af bókum.
Andleg rindilmenni og tyrSlingar
bókmentanna hafa blaSraS um
smásálnalíf í ár og aldir, rithöf-
undar, sem trúaS liafa á portkon-
ur í ljósaskiftunum, en í morgun-
sárinu haldiS, hálft í hvoru, aS
einhver geSlaus guSsnefna væri
til, sem hirti þó hvorki um liimin
né jörS. Þessir langilja bóka-
geröamenn hafa fyllt margar
hillur meS sviplitlum og kjarna-
litlum bókum. Þá hefur skort
höfSingsháttinn og þessvegna
hafa þeir misst marksins. Svo er
um tíguleika bókmenntanna, sem
um mannvitiS, aS þau gæÖi öll
dragast þeim til handa, sem
rækja þ.au mest. Hann er aS
sönnu erfSafé, en þau verSmæti er
hægt aS ávaxta, einnig rýra þau,
sóa þeim meS því aÖ kasta þeim á
glæ eÖa í ruslakistu. Vel sögS
sannindi eSa djúpúSg snilld, verSa
eigi hrist fram úr erminni. Grafa
verSur eftir dýrindunum eSa kafa
í djúpin. Ein einasta líking get-
ur veriS svo torfundin aS margra
ára starf hafi þurft til aS koma
undir hana fótunum.
Þegar skáldiS segir viS læk:
“Þinn söngur varS hljómmeiri.
liækkandi fór ’ann
uns hafÖirÖu kveSiS sjálfan þig
stóran.”
Þó er þaÖ víst, aS liöfundur
þessa sannleiks og iíkingar hefur
sjálfur vaxiS viS langa og marga
örSugieika, Dæg'urþrasiS eSa suSa
dægurflugnanna, .skilur ekkert
eftir til næsta dags. Þeir, sem
hlusta á þaS, bera ekkert heim
meS sér, sem nært geti sálina eSa
ornaS henni.
Sá næring, eSa sá ylur, sem
andanum kemur vel, þarf þó ekki
æfinlega og endilega aS koma frá
höfSingshætti. Bros ástúSar og
ljúflingsháttur getur komiS þar
til greina. Eysteinn Noregskon-
ungur sýndi í rauninni lítillæti Is-
lendingTium, sem dvaldi í hirS
hans og tók ógleSi, af því aS hann
missti unnustu sinnar. Ivonung-
urinn gekk á liann og spurSi liann
á marga vegu um orsök harmsins
og bauÖ lionum ýmisleg gæSi til
bóta, og þau síÖast, er lítil virt-
ust og' minnst. En þau voru í því
fólgin, aS konung-urinn gæfi sér
tóm til aS tala viS íslendinginn á
alla vega og um; konuna misstu.
Þarna birtist liöfSingshátturinn í
lítillæti þvílíku, sem konungur