Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 94
60 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA es minn, og livert er ferðinni heitið?” “Með tíð og- tíma er ferð minni lieitið til þeirra segnlstöðva, sem ramast hafa seiðmagn nú á dög- um.” “Á, er það svona ? ’ ’ sagði Sveinn. ‘ ‘ í rauninni kemur mér nú þetta ekki neitt ókunnuglega fyrir. Eg liafði lengi átt von á því, en varla að það bæri að svona óvenju snögglega. ’ ’ “Eg lield að hjá því verði varla tkomist,” svaraði Hannes. “Mér kemur það svo fyrir, að ætlast sé til að rnaður sem annars býður sig fram, sé tilbúinn samstundis, að minsta kosti innan fárra daga. Og eg held það fari nú bezt á því. Mér finst að langur aðdragandi yrði alt af einhverjum lilutaðeig- enda þungbærari en :snögg við- brigði. ” 1 því skyni, bæði að dreifa talinu og draga slæður yfir eigin hugsan- ir, bauð Aima Hannesi inn og drekka með þeim bolla af kaffi. Hann afþakkaði það, en greip tækifærið til að spyrja eftir Sig- ríði, og frétti hann þá, að á föstu- daginn hafði hún fengið ströng boð um að taka við hjúkrunar- starfi sínu í Regina að morgni yf- irstandandi mánudags. Hún hafði því farið að heiman á laugardags- morgun og frá Winnipeg vestur seint að kveldinu. Hannesi hafði verið kunnug't að Sigríður var ráð- in til Regina, en átti ekki von á að hún færi þlangað fyrr en mánuði síðar. Hann leit augnablik til jarðar, rétti sig svo upp og leit á þau hjónin og sagði brosandi: “Jæja, eg er þá ekki einn um að hverfa skyndilega úr bygðinni. Það er annars hálf skrítið þetta. Á laug- ardaginn liöfum við verið sam- tíða í Winnipeg, þó hvorugt vissi af hinu. Þá var hún að ganga í þjónustu á spítala langt vestur í landi, og eg að binda mig til þjón- ustu í þarfir Canada, hvar sem vera vildi. Eins. og ykkur sjálf- ,sagt grunar var aðal-erindi mitt hingað í þetta sinn að kveðja hana. Hún vissi vel um fyrirætlan mína og var mér samþykk. Eigi að síður eru þessi erindislok dálítið óviðfeldin, þó eg hins vegar viti ósköp vel, að þetta gerir ekkert til, breytir engu.” “Það er hátíðlegur sannleiki,” sagði Anna, “að snurða eins. og þetta veikir ekki þráðinn og breyt- ir engu. Hún Sigga mín er 'kjark- mikil og örugg í þeirri von sinni og trú, að það góða sigri, og það veit eg að þú ert líka, Hanni minn, og svo erum við Sveinn minn þá líka ánæg'ð. ” Samtalið valt einlivern veginn um sjálft sig, svo þungt var þeim öllum fyrir brjósti. Það smá dró úr því, dofnaði hægf og hægt og dó út að lyktum eins og ljóstýra, sem sogað hefir í sig seinustu lýsis-ögnina úr kveiknum. Ilannes varð fyrstur til að rjúfa þögnina. Hann reis á fætur og' sagði að þetta dygði ekki, ef hann ætti að ná til vagnstöðvanna fyrir háttatíma. Hann kvaddi hjónin, vinina trúföstu og stöðuglyndu, sem aldrei liöfðu brugðist honum og aldrei mundu gera það, snaraði töskunni um öxl sér og gekk greið- lega úr garði. Að vörmu spori var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.