Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 119
BARNAMORÐINGJAR
85
brjóstbönmm. Og dúsurnar
bættu ekki úr skák. Konur tugðu
í dúsuna, oftast brauðmat, en
stundum fisk, lifur ogi annað. Ó-
lirein léreftstuska eða klútborn
var notað í dúsmia. Ef 'konan,
sem tugði, var lialdin af einbverri
næmri veiki, var barninu voði vís.
Af öllu þessu leiddi, að ungbörn
fengu margskonar meltingarkvilla,
seni drógu þau til dauða. Þegar
nú ofan á þessa kvillasemi bætt-
u.st skæðir faraldrar af barnaveiki,
mislingum eða kígbósta, þá ágerð-
ist bamadauðinn fram úr öllu
bófi. IT:. d. varð liann 610 0/00
1846 þegar mislingarnir gengu, en
439 0/00 1882 þegar þeir gengu
næst þar á eftir um landið.
Loks má geta einnar ástæðu,
sem ætíð bjálpar ‘til að auka barna-
dauðann, og það er mikil barn-
koma. Á Islandi var bamkoman
vanalega nálægt belmingi meiri
fyrir og um miðja öldina síðustu
lieldur en bún er nú. Þá var barn-
koman árlega um 40 0/00 (fyrir
hvert þúsund landsmanna) þar sem
bún nú er aðeins nálægt 25 0/00.
Mikil barnamergð liefir í för með
sér fátækt og örðugleika við liirð-
ingn og uppeldi barnanna.
Svona var það hjá okkur þá og
svona er ástandið enn bjá villi-
þjóðum víðsvegar um lieim og lijá
illa siðuðum þjóðum, eins og- t. d.
Rússum.
Eftir að augljós’t er orðið, liverj-
ar eru aðalástæðurnar fyrir mikl-
um barnadauða, má með nokkrum
rétti segja, að þær þjóðir, sem
bæstan sýna barnadauða, séu slæm-
in barnamorðing'jar, þó þær að
vísu vegina fákunnáttu, viti ekki
bvað þær gera. En nú er svo
komið, sem betur fer, að allar
menniingíarþjóðir jskilja þetta og
keppa að því, að draga sem mest
úr dauða ungbarna sinna. í því
skyni er lögð mikil ábersla á al-
þýðufræðslu í 'heilsufræði, yfir-
setukonur fá betri tilsögn, bjúkr-
unarkonur eru látnar beimsækja
mæður og börn til að kenna rétta
'barnameðferð og ókeypis. læknis-
eftirlit og læknislijálp stendur öll-
um fátækum til boða.
Feðnr og afar okkar, sem nú
erum fullorðnir, liafa sagt okkur
ljótar sögnr afi binum ægilega
barnadauða fyrir og um miðja síð-
ustu öld. Sérstaklega fanst þeim
eftirminnilegt, live barnaveikin gat
stundum verið skæð. Það kom t.
d. fyrir all-víða að af 10—12 barna
bóp urðu eftir aðeins 3—4 börn—
og það stundum á einni viku.
Nú var það algengt á þeim tím-
um á voru landi, eins og enn er
meðal villiþjóða, að guði alm'átt-
ug-um var um alt kent og þá líka
þetta, þegar börnin dóu í brönn-
um. Þá þótti mönnum, sem dauð-
ans engúll væri sendur inn á beim-
ilin líkt og bjá Egyptum forðum.
Og meðan engir þektust vegir til
að ráða bót á þessu, sættu meim
sig við ósköpin ogt sögðu sem svo,
‘ ‘ að blessuðum ismælingjunum væri
í rauninni bezt fcomið fyrir bjá
himnaföðurnum. ”
Menn trúðu blint á guðs forsjón,
en minna eða ekkert á eigin fram-
sýni eða fyrirliyggju og líkt og
bændur þá alment ‘ ‘ settu á guð og
gaddinn”—þegar um kvikfénað-
inn var að ræða, þá gilti í raun-
inni sama reglan um barnabópinn.