Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 161
NÍUNDA ÁRSÞING
127
um til aS þingið veiti stjórnarnefndinni
vald til að veita milliþinganefnd íþrótta-
málsins aS jöfnu viS peningaframlög í
heimahögum, þeim, sem styrktar óska,
alt aS $250.00 til eflingar glímu og öSr-
um líkamsæfingum.
23. febr. 1928.
A. P. Jóhannsson, Tobías Tobíasson,
Jðn J. HúnfjörS.”
Tillagan borin upp og samþykt, meS
meirihluta atkvæSa.
Grettir L. Jóhannsson, er ekki var á
fundi, þá er milliþinganefnd í íþrótta-
málinu var endurkosin, baS aS hafa
sig undanþeginn því starfi á þessu ári.
Ben. Ólafsson útnefndur i hans -staS af
Ágúst Sædal. Tillagan studd af J. F.-
Kristjánssyni og samþykt i einu hljóSi.
Sigfús Halldórs frá Höfnum lagSi þá
frarn eftirfylgjandi nefndarálit i ‘Norse’
málinu, gat þess um leiS aS séra Rúnólf-
ur Marteinsson hefSi beSist lausnar úr
nefndinni en hann gengi í hans staS.
“Álit nefndarinnar er faliS var aS
mótmæla viSleitni NorSmanna í Canada
aS helga sér og sinni þjóS einni þaS
hugtak, sem felst í orSnu “Norse.”
Nefndin álítur þaS ósamboSiS sjálfs-
virSingu allra þjóSrækinna íslendinga, aS
gera enga tilraun til þess aS mótmæla
marg-ítrekaSri áleitni NorSmanna, aS
kasta eign sinni á alt sem ágætast er og
minnilegast í menningu vorri til forna,
undir því yfirskyni aS þaS megi flokka
undir hugtakiS “Norse,” sem þeir svo
túlka á þann veg, einkum í hinum ensku
mælandi heimi, sem samgildi þaS í raun
og veru “Norwegian.”
TilefniS til þessarar yfirlýsingar er
fregn, er nýlega hefir borist frá frétta-
stofu kanadískra blaSamanna, um um-
sókn til Canada-stjórnar, um aS löggilda
allsherjar félag NorSmanna í Canada,
undir nafnnu “The League of Norsemen
in Canada.”
Nefndin leggur til:
1. AS þingiS lýsi yfir vanþóknun sinni
á þessari ásælni NorSmanna.
2. AS stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélags-
ins, sé faliS aS finna aS máli þá NorS-
menn í Winnipeg, er ritaS hafa undir áS-
urnefnda umsókn, og tjá þeim mótmæli
þingsins gegn þessu orSalagi umsóknar-
innar.
3. AS sjái stjórnarnefndin aS þau mót-
mæli stoSi ekki, þá leiti hún samvinnu
viS Dani og Svía hér í Winnipeg til sam-
eiginlegra mótmæla viS stjórnina í Ot-
tawa.
Winnipeg 23. febr. 1928.
/. A. Sigurðsson, Rögnvaldur Pétursson,
Sigfús Halldórs frá Höfnum.”
NiefndarálitiS1 boriS upp og samþykt í
einu hljóSi.
Séra Rögnvaldur Pétursson lagSi fram
eintak af blaSinu, “Picture Story Paper”
vol. LIX. February 5. 1928, Part 1 and 2,
útgefiS af The Methodist Book Concern í
Cincinnati, Ohio, sem flutti mynd á
framsíSu af Eskimóa fjölskyldu og þar
meS kvæSi, um lifnaSarhátt Eskimóa,
meS fyrirsögninni “In Iceland.” LagSi
séra Rögnvaldur til aS ritstjóra og út-
gefendum sé skrifaS og þeir beSnir út-
skýringar á þesisum fróSleik. Tillagan
studd og samþykt og málinu vísaS til
stjórnarnefndar.
Sigfús Halldóris frá Höfnum lét í ljós
aS æskilegt væri aS stjórnarnefnd ÞjóS-
ræknisfélagsins gerSi sitt til aS létta und-
ir irneS hr. Jónhirni Gíslasyni viS söfnun
rímnalaga meS því aS fá. bygSardeiIdir til
þess aS gefa bendingar um menn, er orS-
iS gætu honum aS liöi í þessu efni. Væri
ekki ósennilegt aS eitthvaö geymdist í
minnum gamalla íslendinga hér af rímna-
lögum, er ef til vill væru glötuö á Is-
landi.
Þá lýsti forseti því yfir, fyrir hönd
nefndarinnar er dæmdi uni verölaunarit-
gerSir “Tímaritsins” aS nefndinni hefSi
komiS saman um aS sæma hr. Pál Bjarn-
arson, cand. phil., Vancouver, B.C., verS-
laununum fyrir ritgeröina er birt væri
fremst í nýútkomnum árgangi Tímarits-
ins: “Um OrStengSafræSi íslenzka.”
Sigfús Halldórs frá Höfnum baöst
leyfis, aS mega tilkynna, aS verölaunin er
veitast áttu fyrir bezt kveSna “hring-