Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 161

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 161
NÍUNDA ÁRSÞING 127 um til aS þingið veiti stjórnarnefndinni vald til að veita milliþinganefnd íþrótta- málsins aS jöfnu viS peningaframlög í heimahögum, þeim, sem styrktar óska, alt aS $250.00 til eflingar glímu og öSr- um líkamsæfingum. 23. febr. 1928. A. P. Jóhannsson, Tobías Tobíasson, Jðn J. HúnfjörS.” Tillagan borin upp og samþykt, meS meirihluta atkvæSa. Grettir L. Jóhannsson, er ekki var á fundi, þá er milliþinganefnd í íþrótta- málinu var endurkosin, baS aS hafa sig undanþeginn því starfi á þessu ári. Ben. Ólafsson útnefndur i hans -staS af Ágúst Sædal. Tillagan studd af J. F.- Kristjánssyni og samþykt i einu hljóSi. Sigfús Halldórs frá Höfnum lagSi þá frarn eftirfylgjandi nefndarálit i ‘Norse’ málinu, gat þess um leiS aS séra Rúnólf- ur Marteinsson hefSi beSist lausnar úr nefndinni en hann gengi í hans staS. “Álit nefndarinnar er faliS var aS mótmæla viSleitni NorSmanna í Canada aS helga sér og sinni þjóS einni þaS hugtak, sem felst í orSnu “Norse.” Nefndin álítur þaS ósamboSiS sjálfs- virSingu allra þjóSrækinna íslendinga, aS gera enga tilraun til þess aS mótmæla marg-ítrekaSri áleitni NorSmanna, aS kasta eign sinni á alt sem ágætast er og minnilegast í menningu vorri til forna, undir því yfirskyni aS þaS megi flokka undir hugtakiS “Norse,” sem þeir svo túlka á þann veg, einkum í hinum ensku mælandi heimi, sem samgildi þaS í raun og veru “Norwegian.” TilefniS til þessarar yfirlýsingar er fregn, er nýlega hefir borist frá frétta- stofu kanadískra blaSamanna, um um- sókn til Canada-stjórnar, um aS löggilda allsherjar félag NorSmanna í Canada, undir nafnnu “The League of Norsemen in Canada.” Nefndin leggur til: 1. AS þingiS lýsi yfir vanþóknun sinni á þessari ásælni NorSmanna. 2. AS stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélags- ins, sé faliS aS finna aS máli þá NorS- menn í Winnipeg, er ritaS hafa undir áS- urnefnda umsókn, og tjá þeim mótmæli þingsins gegn þessu orSalagi umsóknar- innar. 3. AS sjái stjórnarnefndin aS þau mót- mæli stoSi ekki, þá leiti hún samvinnu viS Dani og Svía hér í Winnipeg til sam- eiginlegra mótmæla viS stjórnina í Ot- tawa. Winnipeg 23. febr. 1928. /. A. Sigurðsson, Rögnvaldur Pétursson, Sigfús Halldórs frá Höfnum.” NiefndarálitiS1 boriS upp og samþykt í einu hljóSi. Séra Rögnvaldur Pétursson lagSi fram eintak af blaSinu, “Picture Story Paper” vol. LIX. February 5. 1928, Part 1 and 2, útgefiS af The Methodist Book Concern í Cincinnati, Ohio, sem flutti mynd á framsíSu af Eskimóa fjölskyldu og þar meS kvæSi, um lifnaSarhátt Eskimóa, meS fyrirsögninni “In Iceland.” LagSi séra Rögnvaldur til aS ritstjóra og út- gefendum sé skrifaS og þeir beSnir út- skýringar á þesisum fróSleik. Tillagan studd og samþykt og málinu vísaS til stjórnarnefndar. Sigfús Halldóris frá Höfnum lét í ljós aS æskilegt væri aS stjórnarnefnd ÞjóS- ræknisfélagsins gerSi sitt til aS létta und- ir irneS hr. Jónhirni Gíslasyni viS söfnun rímnalaga meS því aS fá. bygSardeiIdir til þess aS gefa bendingar um menn, er orS- iS gætu honum aS liöi í þessu efni. Væri ekki ósennilegt aS eitthvaö geymdist í minnum gamalla íslendinga hér af rímna- lögum, er ef til vill væru glötuö á Is- landi. Þá lýsti forseti því yfir, fyrir hönd nefndarinnar er dæmdi uni verölaunarit- gerSir “Tímaritsins” aS nefndinni hefSi komiS saman um aS sæma hr. Pál Bjarn- arson, cand. phil., Vancouver, B.C., verS- laununum fyrir ritgeröina er birt væri fremst í nýútkomnum árgangi Tímarits- ins: “Um OrStengSafræSi íslenzka.” Sigfús Halldórs frá Höfnum baöst leyfis, aS mega tilkynna, aS verölaunin er veitast áttu fyrir bezt kveSna “hring-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.