Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 107
VIÐ SITJUM JÓLIN HEIMA 73 forvs'tu (Hannesar og fðfck hann hrós fyrir..... . . . . Á síðastliðnum vikutíma hafði Hannes enga hvílcl fengið og- ekki svefn nema á hlaupum,— augnabliks blund í senn. Þegar ekki var að verjast látlitlum árás- um Þjóðverja, þá var að snúa blaðinu við,—að heimsækja fénd- ur sína og smámjaka þeim norð- austur á bóginn. En auk þessara lieimaverka, ef svo má að orði komast, komu sífeld liróp um lið- veizlu frá grönnum þeirra til beggja handa og þeim liðsbónum mátti ekki neita, á meðan nokkur var ferðafær. Við þetta hafði Hannes verið að berjast í fulla sjö sólarhringa, að heita mátti uppihaldslaust, þangað til í dög- un um morguninn, að eitthvert vald alt í einu þaggaði niður í byssunum. Alt datt í dúnalogn á svipstundu og sjálfsagt af því, að allir, vinir og óvinir, voru vita- úttaugaðir og komust ekki lengra hvíldarlaust. Hraustur og þolinn eins og hann var, var Hannes þá svo þreyttur að hann kastaði sér al- klæddum upp í fletið og valt út af steinsöfandi á koddann. Þegar hann valcnaði var komið undir há- degi og spratt hann upp í flýti og gekk út, en alt var kyrt í grendinni. Þá frétti hann að fylkingu hans var ætluð tveggja daga hvíld, ef ekfcert óvænt kæmi fyrir. Lagð.i hann sig þá fvrir aftur, en gat ekld sofnað fyrir þrálátri umliugtsun um Sigríði og óvissuna um líðan hennar. Hann vissi hve gagnslaust það g’rufl var, og til þess að slíta sig frá því, setti hann sér fyrir að líta í svip yfir liðna árið. Þeir voru svipmiklir drættirnir flestir, sem brá fyrir sjón lians, þegar liann leit inn á land endur- minninganna, og sumir grófgerð- ari en svo, að hann langaði til að sjá þá oftar en einu sinni. Sumar myndirnar aftur, hafði hann gam- an af að athuga, einkum þær frá fyrstu mánuðunum, á meðan alt var nýstárlegt og undravert fyrir augum hans. Honum var nautn í að íhuga kænskubrögð og hrekki sem beitt var til þess. að! villa óvinunum sjónir, — að ginna þá til að rýra mótstöðuafl sitt þar sem atlaga var fyrirhuguð, en aúka það þar sem ekkert átti að gera. Skömmu eftir að Hannes tók við lautenantsstöðu, tók liann í fyrsta sinn þátt í einum þeim mis- sýningaleik. Bretar söfnuðu auka- liði á reitinn þar sem brezku og frönsku hersveitirnar komu sam- an. Að þessu komust Þjóðverjar og söfnuðu líka liði til varnar. Á tilsettum tíma brutust Frakkar fram, á sínum reit, og ruddu öll vígin þýzku, og náðu því takmarki, er þeir liöfðu ætlað sér. Þar tókst Hannesi að bjarga einangruðum hóp franskra hermanna úr lífs- háska og var veittur “ stríðskross- inn’ ’ franski til menja um þann at- burð....... ......Það var dynjandi rign- ing, er haldist hafði uppstyttu lít- ið í meir en sólarhring. Jörðin öll var vatnsósa, tjarnarpollar í öll- um lautum og víggrafirnar ill-fær aurleðju drki. 1 þessu veðri og færi lagði Hannes upp með tutt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.