Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 133
VÖXTUR OG VAXTARTAP 99 manna. Allar liafa 'þessar þjóðir haft tilhneigdngu til þess, er nefnt hefir verið lýðræði — demókrati. Þegar Ameríka tekst að byggjast, sprettur stjórnskipulag upp af þessari rót, eða drættir að því að minsta kosti, alveg af sjálfsdáð- um. Og allir vita, að þetta orð hefir orðið að félagslegri trúar- játningu þessarar álfu. Og því verður naumast neitað, að svo mjög sem mönnum ber á milli um aðferðirnar til þess að ná fram- tíðarfyrirkomulagi á félag'smálum þjóðanna, sem unað verði við, þá eru nú fleiri um það sammála en verið hefir urn langt skeið áður, að framhjá lýðræðinu verði ekki komist og eigi ekki að reyna að komast. Vér sjáum með öðrum orðurn, að hér er liugsjón, sem hinar menningaimestu þjóðir eru að þreifa fyrir sér til þess að fá gerða að veruleika. Þær eru að reyna að vaxa í áttina til lýðræð- is; en með því orði er átt við, að öllum lýð þjóðarinnar sé gefinn kostur á að ná þroska, og það verði almenningsins vilji og upplag, sem endurspeg'list í háttum þjóðlífsins. En einkennilegast í máli sagnfræð- ingsins var það, sem nú skal hafa eftir honum: “Þessi pólitíska stefna eða við- leitni er ekki bundin við Engil- Saxana eina, lieldur er hvm sam- eiginleg þeim og Hollending'um og Skandínavísluim þjóðum, eins og saga þeirra ber ljóst vitni. Ogi sannleikurinn er só, að fullkomn- asta, dæmið um demókratíska sjálf- stjórn, sem til er í öllum mann- anna sögum, er ekki frá Engil- Söxum, heldur frá liinu óbland- aða norræna kyni þjóðarinnar á Islandi. Islandi er svo háttað, að menn gætu búist við, að það væri síðasti staðurinn, þar sem birtist hin full- tomnasta demókratíska sjálfstjórn. Þessi einkennilega eyja, snævi þakin og full af eldfjöllum, úti við baug Niorðurhafsins, er svo fátæk 'Og ófrjó, að það mætti virð- ast augljóst, að dreift fámennið yrði svo aðþrengt í baráttunni fyrir lífinu, að enginn tími ynnist fyrir félagslegt líf eða liugsanalíf. Auk þess voru fyrstu norsku landnemarnir ekki á háu menn- ingarstigi. Þeir voru óimentaðir víkingar, gefnir fyrir rán, dýrkuðu heiðna guði og stóðu ekki í neinu sambandi við menningu Evrópu. En þessir hálfviltu menn, sem lentu við berar strendur Islands fyrir meira en þúsund árum síðan, höfðu í blóði sínu svo mikinn fé- lagslegan, hagkvæman þroska, að þeim tókst að setja á stofn lýð- veldi, sem varð stórfurðulegt að eðli. Stjórnskipun lýðveldisins var í engu öðru falin en löggjafar- og dómþingi. Það þurfti ekki að halda á framkvæmdarvaldi né lögregluliði. Fulltrúar þjóðarinn- ar liittust og komu sér saman um hvað gera skyldi og hvað skyldi vera lög*. Dómurinn túlkaði lög- in í vandamálum. Þjóðin gerði það, sem á vantaði, af frjálsum vilja. Og þessi furðulega stjórn hélst við með góðum árangri um margar aldir.” Þetta eru sannarlega ekki ó- merkileg ummæli. Og það vekur oss til umhugsunar um það, livort svo raunalega hafi í raun og veru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.