Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 123
ÞELSOKKAR ÞÓRUNNAR
89
lionum upp á Gjögurinn af öngl-
um. Þessar 'konur sátu oftast
þöglar við ullariðnað sinn. Nú tók
Salgerður til máls og leit til Þór-
unnar staðföstum augum og yl-
ríltum.
“Mikið liöfum við hérna gJóð-
um og gæskuríkum guði að þakka
fyrir árgæskuna og aflann og alla
náð og miskunnsemi gjafarans,
Þórunn mín. Það má nú segja.
Sælt er að búa að sínu og' holt er
heima hvað, segár spakmælið. En
þó að við höfum yfir engu að
kvarta, hefði samlt verið gainan að
létta fiér isvolítið upp, sjá sig of-
urlítið um, áður en tjaldið fellur
í síðustu ljósaskiftunum.”
Þórunn þagði við þessu stund-
arkorn og hnuðlaði togáð í lóifa
sínum, kipti í toglokk og mælti
síðan.
“Ójá! Þú ert nú svo efnuð,
að þ ú gætir það, og víst ættir þ ú
það skilið fyrir alla þína heimilis
alúð og iðni 'Og ástundun og dugn-
að og sparsemi, þó að vel fari nú
urn þig. ’ ’
Salgerður brosti og mælti:
“Þú ættir það sk,ilið ekki síður
en eg að lyfta þér upp; ekki hefir
þú notið svo margs um dagana.”
“0—mér hefir liðið vel hjá
þér, hérna hjá ykkur, ekki er um
slílit að tala, húsmóðir góð. Eg
uni mér við rokkinn minn og
prjónana og alt að tarna.”
Salgerður greiddi ullarhana
milli handa sér og leit gegnum
hann út í glugga. Hún mælti:
“Þú æfctir nú að fcaka þig til
Þórunn mín og fara í orlof til
frænku þinnar á Þveráreyri -og sjá
alla dýrðina, isem þar er sögð úti
og inni, ljósadýrð og stofuprýði.”
“ Eg aitf i nú ekki eftir annað en
það,” svaraði Þórunn. “Mér
sýnast þessar ferðir þangað, unga
fólksins, ekki til annars en að gera
það óánægt og fylla það með ó-
yndi, þogar heim kemur, fyrir ut-
an sóunina, sem eg tala nú ekki
um. ’ ’
“Þú ert nú orðin svo roskin og
ráðin,” mælti Salgerður, “að
þú skiftir ekki skapi, eða hátturn,
þó að þú sjáir dýrðina í borginni.
Ungu skinnunum er vorkunn, sem
ekki eru búin að átta sig á lífinu,
ungling-um, :sem ekki eru búnir að
finna isjálfa sig, blessuð mín.”
Nú varð þögn um stund og báð-
ar konurnar Odptu í toglokkana ótt
og títt. Salgerður mælti emi í al-
úðar róm:
“Þú getur fært henni frænku
/þinni 'sokka og þeim mæðgum,
eða á liún ekki uppkomna dóttur?
sem eg heyri sagt að sé mesta gull
og keppikefli. Þær myndu taka
móti þér, mægðumar, eldci sízt, ef
þú kæmir /til þeirra færandi
hendi.”
Nú var slitinn fyrir þeim sam-
i'æðuþráðurinn. Húsbóndinn kom
í dyrnar og mælfci snjallraddaður:
“Þá erum við komnir að og ekki
alveg tómhentir, drekkhlaðnir af
fiski og höfðum lúðu í eftirdragi,
sem er lieldur bitastæð. Það væri
gatman fyrir yldcur, kerlingarnar,
að lötra niður í víldna og skoða
slækið flata á mölinni.”
Salgerður isvaraði og greip í
tog.
“Það gerum við, þegar við sjóð-
um af henni rafabeitin og höfuðið.
Þá er tilvalinn tími til þess.”