Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 85
JÓN TRAUSTI
51
hvorki falli 'blettur né hrukka á
borg'aralegan heiður ,sinn, en liafa
með sér handtöskur troðfullar vín••
fang-a úr veislunni á flóanum.
0g loks múgurinn, háttvirtir
kjósendur, málóða kerlingar-varg-
ar—hver fær sinn mæli troðinn,
skekinn og fleytifullan hjá Bessa
gamla.
En þótt 'skáldið þannig sé æva-
reiður og sjái margt skakkhyrnt
og knýflótt í 'samtíð sinni, þá af-
néitar hann þó e'kki innsta eðli
sínu, sem er bjartsýnin. Trúin á
sig’ur lífsins í framtíðinni. Hún
birtist oss í hverri bók hans.
Kjartan verkfræðingur í sögulok
Heiðarbýlisins, er til þess eins í
heiminn borinn—í trássi við list-
reglur allar*—- að boða oss liina
björtu framfaratrú höfundar.
Hann sér heiðina í anda þéttbýla
og vel ræktað'a, ána heislaða, og
eimreiðina þjótandi um héraðið á
rústum heiðarbýlanna, 1 Sögum
frá Skaftáreldi sér skáldið gamla
Island brenna sig til ösku og rísa
úr henni síðan sem fuglinn Fönix.
Og í ‘Bessa gamla’ setur 'hann von
sína til liins íslenzka menta-aðals,
sem á að rísa úr óskapnaði lýð-
ræðisins -og leiða, fjöldann á réttan
veg hins gullna meðalliófs. Hitt
dylst engum, hver munur er á von
Kjartans, hins unga fullhuga, og
von Bessa gamla, -sem sviðið hefir
vængi sína í eldi efans.
J/, -v,
w w *»*
Til er lýsing af Guðrnundi
Magnússyni .skáldi og’ heimili hans
rituð af nákunnuguui manni (Ás-
geiri Ásgeirssyni Eimr. xxv 1919
bls. 65-70). Er óþarfi að taka
hana hér upp í heild, en mergur-
inn úr lrenni iskal tilfærður. Eftir
að hafa lýst skrifstofu skáldsins
með liandritum hans í röð o>g reglu
á borðinu, en.málverkum hans og
pennateikningum á veggjunum—
því Guðmundur fekst við að festa
myndir sínar á léreft með litum
og línum eigi síður en en að lýsa
þeim í orðum—þá segir Ásgeir
svo frá:
“Það er sama hvaða umtalsefni
við byrjum á, Guðmundur tek-
ur því jafn-fjörlega; ef það er
eitthvað, sem honum er hugleik-
ið, hefir liann oftast orðið, og er
okkur aldrei liægara að taka eftir
manninum. Hann er tæplega
meðalmaður á hæð og hnellinn.
féitlaginn nokkuð síðustu árin og
þó ekki til lýta. Hárið er ljóst og
farið að þynnast í hvirflinum,
andlitið heldur frítt, og hið ein-
kennilegasta við það eru augun.
Þau eru ljósblá og skörp, stund-
um hvessir hann þau svo, að manni
finst sem ékkert geti leynst eftir-
tekt hans, istundum er sem þau
leiftri, er liann segir frá því, sem
gagntekur liann. Ilann gengur um
gólf og’ tekur við! og við litlar silf-
urdó'sir upp úr vestisvasanum, tek-
ur lítið í nefið og þurkar vel af
'skegginu—en við getum ekki var-
ist því að dást að, hve hendurnar
eru fagrar.
Guðmiundur hefir frá mörgu að
segja.... 'Sérstaklega þyldr honum
gaman að 'koma að því, sem hann
hefir séð á ferðum sínum, bæði hér
heima og erlendis. Og við getum
ekki annað en dáðst að minni lians
og eftirtekt. Hver blettur, sem