Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 151

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 151
NlUNDA ARSÞING 117 dr. Blöndal aS taka til máls. SkýrSi dr. Blöndal hugmynd þessa, og óskaSi þess ja'fnframt að ÞjóSræknisfélagiS léSi þessu fylgi. Hugmynd Walters sagSi hann vera þá, aS safna saman um 30 ungmennum, og halda meS þeim skóla úti í 'bygS, helzt á Gimli, á næstkomandi sumri. Kenslu- gjald var áætlaS um $20.00. J. F. Krist- jánsson lagSi til en séra Jóijas A. Sig- urSsson studdi, aS lækninum væri þakk- aSur flutningur þessa máls og því vísaS til stjórnarnefndar. Samþykt. A. P. Jóhannson las þá upp svolátandi tillögu fjármálanefndar um fjárveitingar beiSni HeimferSarnefndarinnar: “Háttvirta þing: ViSvíkjandi fjárveitingu til HeimferS- arnefndarinnar leggur fjármálanefndin þaS til, aS þingiS gefi stjórnarnefndinni vald til aS veita alt aS $250.00 til nauSsyn- legra útgjalda.” A. P. Jóhannsson, J. J. Húnfjörð, Tobías Tobíasson. Tillagan samþykt í einu hljóSi. Forseti las bréf frá J. J. Bíldfell þess efnis aS veita fjármálaritara $50 þóknun fyrir vel unniS starf. Bréfinu vísaS til fjármálanefndar. FormaSur fjármála- nefndar lagSi þá fram eftirfylgjandi til- lögu: “Háttvirta þjóSræknisþing: MeS því aS fjármálanefndin hefir aS nokkru leyti kynt sér hiS ágæta og þarfa verk, sem fjármálaritari félagsins hefir unniS á liSnu ári, meS því aS taka upp nýja bókfærslu og koma skipulagi á reikn- ingsfærslu félagsmanna, þá leggur nefnd- in þaS til aS honum sé greiddir úr félags- sjóSi $50.00 í viSurkenningarskyni fyrir vel unniS starf.” A. P. Jðhannsson, Jón J. Húnfjörð, Tobías Tobíasson. LöggildingamáUð: Árni Eggertsson las upp bréf frá G. S. Thorvaldson lögmanni, viSvíkjandi löggildingu félagsins. SkýrSi Mr. Thorvaldson frá, aS fara mætti tvær leiSir aS því aS löggilda, væri önnur sú aS sækja um löggildingu undir hinum svo- nefnda “Charitable Associations Act,” en bin væri sú, aS fá þaS flutt sem einka- frumvarp í Manitobaþinginu. Taldi hann síSarnefndu aSferSina betri en nokkuru dýrari. LagSi A. Eggertsson til en A. B. Olson studdi aS stjórnarnefnd félagsins væri faliS aS hafa þær framkvæmdir í þessu máli á komandi ári er henfli sýndust viS eiga. Samþykt. Útbreiðslumál: G. K. Jónatansson las upp skýrslu nefndarinnar svohljóSandi: “Nefndin, er kosin var til þess aS íhuga út'breiSisIumlál Þ jóSræknisfélagsins hefir komist aS þeirri niSurstÖSu aS á komandi ári sé sérstaklega gott tækifæri aS út- breiöa félagiS, þar sem aS heimferöar- máliS er svo lifandi á dagskrá. Leggur hún þvi til aS stjórnarnefndinni sé leyft aS verja alt aS $250.00 úr félagssjóSi, til aS stofna deildir þar sem möguleikar eru á því. Reynt sé til aS fá ísl. lestrarfélög sem fyrir eru i bygSum þar sem deildir eru stofnaöur, til aS sameinast ÞjóSræknisfé- laginu. Þar sem ástæöur eru ekki hagkvæmar til aS stofna deildir sé reynt aS fá menn sem flesta til aS ganga í aöalfélagiö. AS stuölaö sé aS því, þar sem deildir eru stofnaöar, aS fá þá menn í embætti er áhuga hafa mikinn fyrir málefninu. Vér erum þeirrar skoöunar aS tvöfalda megi félagatölu á komandi ári ef af alúS er unniS. G- K. Jónatansson, Arni Eggertsson, J. J. Húnfjörð.” Sig. Júl. Jóhannesson sagöi tillögur nefndar-álitsins tímabærar. KvaS hann enga deild vera vestur á Kyrrahafsströnd, félagiS enn ekki komist yfir fjöllin, þar vestra, þó þjóörækni sé þar á allháu stigi, StungiS upp á aS nefndarálitinu sé vísaS til fjármálanefndar. Samþykt. StóS þá á nefndarskýrslum svo aftur lágu fyrir ný mál. Dr. Sig. Júl. Jóhann- esson lagSi til aS Dr. Woodsworth þing- manni norSur-miS-Winnipeg. í sambands- þinginu væri þökkuS tillaga hans eöa bending til samgöngumálaráöherra, og forseta faliS aS skrifa honum. Tillagan samþykt. Séra J. P. Sólniundsson lagöi til aS þriggja manna nefnd sé kosin fil þess aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.