Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 147
NlUNDA ÁRSÞING
113
mælum forseta, og skýröi frá a'ð hún
hefSi orðiS forviSa í hausit, er hún kom
iheim úr ferS sinni um Canada, þvi þá
hefSi beSiS sín ábyrgSarbréf frá Cunard
gufuskipafélaginu, þess efnis aS stjórn-
endur félagsins vildu hafa tal af henni.
ViS þessu sagSist ihún liafa orSiS og var
þá erindiS þaS, aS fá hana til aS túlka
þaS viS íslendinga, aS þeir fengju skip
frá félaginu til heimferSar 1930. Hún
kvaSst vilja kynna sér vilja íslendinga í
þessu máli áSur en hún skýrSi þaS frekar.
Samþykt var aS viStaka álit nefndar-
innar liS fyrir 'liS. Var fyrsti liSur bor-
iinn upp og samþyktur. UmræSur spunn-
ust um 2. HS nefndarálitsins. Séra Rögnv.
Pétursson skýrSi frá því, aS nefndin færi
fram á, aS mega bæta viS sig, sökum þess
aS henni væri þaS ljóst aS aSstoSar yrSi
hún aS leita sem víSast, máli sínu til efl-
ingar. Fyrir stuttu hefSi hann átt tal viS
GuSmund dómara Grímsson, er bent hefSi
á aS heppilegt nryndi vera aS skipa fleir-
um í nefndina sunnan landamæranna.
HefSi Grímsson dómari látiS í ljósi aS
íslendingar í Bandaríkjunum myndu ein-
dregiö óska aS Bandaríkjastjórn tæki
einhvern viSeigandi þátt í hátíSahaldinu,
en til þess myndi þurfa allrar orku aS
neyta. KomiS hefSi honum til hugar, meS
styrk senatora og congressmanna frá
Dakota og Minnesota, aS fara þess á leit
viS Bandaríkjastjórnina aS hún léti smíSa
vandaS og veglegt líkneski af Leifi hepna,
er fyrstur fann Vesturheim, er hún svo
gæfi Islendingum 1930 i viSurkenningar-
skyni um Ameríkufundinn. Þá benti séra
Rögnv. á aS Saskatchewan Islendingar
’hefSu engan fulltrúa 'í nefndinni. En
gjarna mætti líta svo á, sem W. H. Paul-
son þingmaSur væri þar sjálfkjörinn, því
veriS( jhefSi hann og1 væri máiefnum
Hefndarinnar til hinnar mestu liSveizlu.
Ungfrú .Jackson kvaS tillöguna um
Leifs líkneskiS ágæta, sérstaklega væri
þaS viSurkenning fyrir því aS Islending-
urinn Leifur Eiríksson hefSi fyrstur
fuindiS þetta land. Vildi hún láta stjórn
íslands bjóSa Bandarikjastjórninni aS
senda fulltrúa á háfíSina.
Sigfús Haildórs frá Höfnum ritstjóri
Heimskringlu taldi þaS stórþýSingarmik-
iS atriSi, aS fá þaS viSurkent aö Leifur
hefSi veriS íslendingur en ekki NorS-
maSur. Fanst hanum NorSmenn beita þar
yfirgangi og eigna sér þá menn er í raun
og sannleika væru íslendingar, en lítiS
ger-t til aS hrinda áburSi þeirra af sér.
Séra Jónas A. SigurSsson skýrSi frá
því aS hainn hefSi veriS kjörinn til þess
aS mæta á hátíS NorSmanna í Camrose,
og sannaS þar eins greinilega og sögur
gætu sannaS, aS íslendingur, en ekki
NorSmaSur, hefSi fundiS Vesturheim,—
aS Leifur hefSi veriS íslendingur en ekki
NorSmaSur. Sigfús Halldórs frá Höfnum
afsakaSi aS hann hefSi gleymt aS geta
þess, aS séra Jónas A. SigurSsson væri
eini maSurinn hér vestra sem rækilega
hefSi tekiS ofan í lurginn á NorSmönnum
í þessu efni.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lagSi til aS
báSum ritstjórum blaSanna væri bætt viS
í nefndina, og séra J. P. Sólmundsson
lagSi til aS dr. Sig. Júl. Jchannesson væri
einnig bætt viS i nefndina, en A. B. Olson
studdi. J. J. Bíldfell mælti móti þessum
tillögum, kvaS eigi vera til umræSu hverj-
um bætt skyldi í nefndina. Sigfúsi Hall-
dórs frá Iiöfnum þótti athugasemdirnar
einkennilegar. Séra J. P. Sólmundsson
mælti nieS sinmi tillögu. Séra Rögnvaldur
Pétursson kvaS spurninguna vera þá.
hvort Jeyfa skyldi nefndinni aS bæta viS
sig eSa ekki, en ekki aS þingiS bætti viS
mönnum í nefindina. Vildi ekki láta þing-
iS kiósa fleiri. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
kvaS ritstjóra blaSanna eiga aS vera ljós
þjóSarinnar og því sjálfsagSir í nefndina.
Nokkrar umræSur urSu um tillögurnar,
vildu tillögumenn skoSa þær sem breyt-
ingartillögur en aSrir sem sérstakar til-
lögur, er ekki kæmust aS. Forseti úrskurS-
aSi aS þær væru ekki breytingartillögur
heldur aukatillögur og yrSu því aS takast
til greina. Mrs. Anna Sighjörnsson frá
Leslie lagSi 'þá til aS umræSumi skyldi
lokiS, G. K. Jónatansson studdi. Tillag-
an borin upp og samþykt. Bar þá forseti
fyrst upp nefindartillöguna. Samþykt. Bar