Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 147
NlUNDA ÁRSÞING 113 mælum forseta, og skýröi frá a'ð hún hefSi orðiS forviSa í hausit, er hún kom iheim úr ferS sinni um Canada, þvi þá hefSi beSiS sín ábyrgSarbréf frá Cunard gufuskipafélaginu, þess efnis aS stjórn- endur félagsins vildu hafa tal af henni. ViS þessu sagSist ihún liafa orSiS og var þá erindiS þaS, aS fá hana til aS túlka þaS viS íslendinga, aS þeir fengju skip frá félaginu til heimferSar 1930. Hún kvaSst vilja kynna sér vilja íslendinga í þessu máli áSur en hún skýrSi þaS frekar. Samþykt var aS viStaka álit nefndar- innar liS fyrir 'liS. Var fyrsti liSur bor- iinn upp og samþyktur. UmræSur spunn- ust um 2. HS nefndarálitsins. Séra Rögnv. Pétursson skýrSi frá því, aS nefndin færi fram á, aS mega bæta viS sig, sökum þess aS henni væri þaS ljóst aS aSstoSar yrSi hún aS leita sem víSast, máli sínu til efl- ingar. Fyrir stuttu hefSi hann átt tal viS GuSmund dómara Grímsson, er bent hefSi á aS heppilegt nryndi vera aS skipa fleir- um í nefndina sunnan landamæranna. HefSi Grímsson dómari látiS í ljósi aS íslendingar í Bandaríkjunum myndu ein- dregiö óska aS Bandaríkjastjórn tæki einhvern viSeigandi þátt í hátíSahaldinu, en til þess myndi þurfa allrar orku aS neyta. KomiS hefSi honum til hugar, meS styrk senatora og congressmanna frá Dakota og Minnesota, aS fara þess á leit viS Bandaríkjastjórnina aS hún léti smíSa vandaS og veglegt líkneski af Leifi hepna, er fyrstur fann Vesturheim, er hún svo gæfi Islendingum 1930 i viSurkenningar- skyni um Ameríkufundinn. Þá benti séra Rögnv. á aS Saskatchewan Islendingar ’hefSu engan fulltrúa 'í nefndinni. En gjarna mætti líta svo á, sem W. H. Paul- son þingmaSur væri þar sjálfkjörinn, því veriS( jhefSi hann og1 væri máiefnum Hefndarinnar til hinnar mestu liSveizlu. Ungfrú .Jackson kvaS tillöguna um Leifs líkneskiS ágæta, sérstaklega væri þaS viSurkenning fyrir því aS Islending- urinn Leifur Eiríksson hefSi fyrstur fuindiS þetta land. Vildi hún láta stjórn íslands bjóSa Bandarikjastjórninni aS senda fulltrúa á háfíSina. Sigfús Haildórs frá Höfnum ritstjóri Heimskringlu taldi þaS stórþýSingarmik- iS atriSi, aS fá þaS viSurkent aö Leifur hefSi veriS íslendingur en ekki NorS- maSur. Fanst hanum NorSmenn beita þar yfirgangi og eigna sér þá menn er í raun og sannleika væru íslendingar, en lítiS ger-t til aS hrinda áburSi þeirra af sér. Séra Jónas A. SigurSsson skýrSi frá því aS hainn hefSi veriS kjörinn til þess aS mæta á hátíS NorSmanna í Camrose, og sannaS þar eins greinilega og sögur gætu sannaS, aS íslendingur, en ekki NorSmaSur, hefSi fundiS Vesturheim,— aS Leifur hefSi veriS íslendingur en ekki NorSmaSur. Sigfús Halldórs frá Höfnum afsakaSi aS hann hefSi gleymt aS geta þess, aS séra Jónas A. SigurSsson væri eini maSurinn hér vestra sem rækilega hefSi tekiS ofan í lurginn á NorSmönnum í þessu efni. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lagSi til aS báSum ritstjórum blaSanna væri bætt viS í nefndina, og séra J. P. Sólmundsson lagSi til aS dr. Sig. Júl. Jchannesson væri einnig bætt viS i nefndina, en A. B. Olson studdi. J. J. Bíldfell mælti móti þessum tillögum, kvaS eigi vera til umræSu hverj- um bætt skyldi í nefndina. Sigfúsi Hall- dórs frá Iiöfnum þótti athugasemdirnar einkennilegar. Séra J. P. Sólmundsson mælti nieS sinmi tillögu. Séra Rögnvaldur Pétursson kvaS spurninguna vera þá. hvort Jeyfa skyldi nefndinni aS bæta viS sig eSa ekki, en ekki aS þingiS bætti viS mönnum í nefindina. Vildi ekki láta þing- iS kiósa fleiri. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson kvaS ritstjóra blaSanna eiga aS vera ljós þjóSarinnar og því sjálfsagSir í nefndina. Nokkrar umræSur urSu um tillögurnar, vildu tillögumenn skoSa þær sem breyt- ingartillögur en aSrir sem sérstakar til- lögur, er ekki kæmust aS. Forseti úrskurS- aSi aS þær væru ekki breytingartillögur heldur aukatillögur og yrSu því aS takast til greina. Mrs. Anna Sighjörnsson frá Leslie lagSi 'þá til aS umræSumi skyldi lokiS, G. K. Jónatansson studdi. Tillag- an borin upp og samþykt. Bar þá forseti fyrst upp nefindartillöguna. Samþykt. Bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.