Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 105
VIÐ SITJUM JÓLIN HEIMA 71 mér, að til þess þarf ekki annað en mniburðarlyndi. =Eins og alt of margir Islendingar á eg helzt til lítið af því efni, en víst hefi eg á- sett mér að liagnýta framvegis svo vel sem verður, það litla sem til er. ”---- —• —f Tveimur dögum síðar fylgdu bæði hjonin iSigríði á vagn- stöðina. Og á pallinum stóðu þau þögul og mændu á eftir lestinni, sem bar hana burt, þangð til hún hvarf fyrir sveig á brautinni. Þá sneru þau baki að járnbrautinni án þess að mæla og gengu til hesta sinna. Jakob varð fyrstur til að rjúfa þögnina. Hann sneri sér til Sveins og Önnu, þegar þau voru að stíga upp í vagninn, og sagði: “Nú hefi eg þá bón að bera fram, sem þið megið ekki neita, en hún er sú, að þið komið heim með okkur Sigurborgu, og tefjið sem leugst þið megið. Á morgun gjöldum við ykkur svo 1 sömu rnynt.” * * # Það voru komin jafndægur haustið 1918 og fult ár liðið síðan Hannes fyrst hafði stígið fæti á “fyrirheitna landið.” Það var í glaða sólskini síðdegis tuttugasta september 1917, að hann leit þetta kaunum lilaðna land, þessar sund- urtættu sveitir í fyrsta sinn, og honum hafði blöskrað eyðilegging- in og bölið, sem henni fylgdu. Stór og prýðileg kauptún fyrir fjórum árum voru nú bara svört og svið- in bruna-flög, hér hálf-brunninn veggur, á hinum staðnum héldc hluti af þekjunni á hálfbrunnum stoðum og víða ekkert. nema ösku- hrúga þar sem áður stóðu reisu- leg heimili. Þar sem áður voru belti af föngulegum, laufgrænum skógartrjám, voru nú bara brotn- ir og sviðnir staurar og stofnar. Jörðin sjálf var öll viðbjóðslega bólugrafin, — víðar ogi djúpar hvosir, líkastar hálfgerðum kjall- ara-'flæmum, þar sem sprengi- ltúlna regnið hafði komjð þéttast niður. Sem sagt var nú liðið fult ár frá því Hannes kom á þessar stöðvar, og á þeim tólf mánaða tíma hafði hann bara einu sinni fengið svig- rúm til að bregða sér yfir til Eng- lands, þar sem þeim álögum var þó létt af um istund, að þurfa að hlusta á eilífa herbresti og stór- tekota dynki. Reyndar var hann nú orðinn svo vanur þeim ban- væna glumrugangi og grimdar- æðinu, sem þar bjó á bak við, að hann langaði ekki til Englands af því, að þar gæti hann notið kyrð- ar og verið tiltölulega óhultur. Langt frá því. Það, sem dró liug' hans þangað var isú von, að þar kynni hann að fá einhverja vitn- eskju um, hvar heitmey hams væri niðurkomin, og’ meira að segja, máske að sjá hana og tala við hana, þó hann gerði sér að skyldu að bæla niður svo glæsilega von, jafnharðan og hún gægðist fram í huga hans. Ætti hann að koma nokkru til leiðar þurfti liann viku- frí að minsta kosti, en svo var annríkið mikið, orustur stærri og smærri isvo látlausar, að á lieilu ári fékk hann lengst fjögra daga frí og þó liann þá gerði alvarlega tilraun að leita, reyndist tíminn ó- nógur. Hann kom úr Englands- förinni jafnfróður og liann fór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.