Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 87
JÓN TRAUSTI
53
‘ ósig'Idur * eða ólærður Islendingur
skilui'. Af sama tog*a eru latínu-
'klausurnar í liinum síðari ritum
hans spunnar. Hann getur ekki
s-tilt sig um að bregða þeim fyrir
sig, sumstaðar alveg að óþörfu.
Þetta kernur þó ekki af neinum
lærdómsliroka heldur af lireinm
þekkingargleði hins sjálfmentaða
manns, hversu barnaleg sem bún
kann að virðast.
Stíll bans:—eða stílleysi—er af
sömu rótum runninn. Honum er
fyrir öllu að segja það, sem lion-
um býr í brjósti, liann skrifar því
■eins og andinn ‘inngefur’ honum,
en bitt kann bann ekki að hvessa
bugsanir sínar af ásettu ráði með
ströngu úrvali og óvægum niður-
skurði. Því er hann með réttu sak-
aður um mærð.—Enn hefir bon-
um verið borið á brýn, að liann
kunni ekki að segja. sögu, því hann
standi altaf milli lesandans og
sög-umanna sinna. Þetta er satt,
sú er oft aðferð bans. 0g þar sem
hann reynir að láta sér aðfinsl-
urnar að kenningu verða, þar bætt-
ir honum við að láta sögumenn
sína lialda endalausar ræður, eins
og t. d. í Bessa gamla.
En skýrastan vott um uppruna
lians og innræti bera þó söguefni
bans. Hanu lýsir jöfnum liöndum
íslenzkri náttúru og íslenzkum
mönnum. Sveitunum lýsir bann
svo, að lesandanum finst hann
þekkja. þar livem stein og bverja
þúfu auk fólksins og jafnsnjallar
eru myndir þær, er bann bregður
upp úr lífi sjómannanna, þótt
smærri séu. Iívar getur snjallari
lýsingu á ste.inbítnum í íslenzkum
bókmentum en í sögunni af ‘Páli
steinbít’. 1 örfáum línum óbund-
ins máls bregður bann upp ó-
gleymanlegi'i mynd af þessum litla
persónugerfingi eldbörku og
grimdar. Og fólkið sem hann
lýsir er jafnsatt og lifandi, hvort
sem hann lýsir sveitariiöfðingjum
eða niðursetningum, efnamönnum
eða fátæklingum, húsbændum eða
bjúum, kjaftakindum eða klerk-
um og svo frv.
En—þetta á við einungis um
sveitafólk til lands og sjávar.
Borgarbúum kann bann vart að
lýsa, nema frá einu sjónarmiði,
borga-lífið sér liann aðeins í spé-
spegli. Hann skortir marglyndi til
að 'Skilja borgarana. Honum er
um megn að finna hina mörgu fleti
isem eiu á tilverunni og liann er
ekki skygn á undirdjúp sálarlífs-
ins. En einlyndið er um leið
styrlmr bans. Það markar lionum
bás, en gerir persónur bans sterk-
ar og heilsteyptar: Halla, Ragna,
Þorgeir, Egill breppstjóri, Torfi
gamli og Bessi gamli—alt eru
þetta menn
sem istanda eins og foldgnátt fjall
í freium alla stund......
Það eru menn Jóns Trausta.
Sjálfur er liann einn af þeim.
I. Bcckur eftir Guðmund Magnússon.
Heima og erlendis (ljóömælij 1899, Is-
landsvísur 1903, Teitur ('ljóöjeikur) 1904,
Feröaminningar frá Þiýskalandi, Sviss og
Englandi (ásamt nokkrum kvæöumj 1905,
fjón Trausti) Halla*J 1906, Ueysing 1907,
Heiðarbýlið I (BarniðJ 1908, Heiðarbýl-
iö II (Grenjas'kyttan) 1909, Smásögur I
*)Halla. Dönsk þýðing eftlr Helgu Gad 1909