Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Síða 87
JÓN TRAUSTI 53 ‘ ósig'Idur * eða ólærður Islendingur skilui'. Af sama tog*a eru latínu- 'klausurnar í liinum síðari ritum hans spunnar. Hann getur ekki s-tilt sig um að bregða þeim fyrir sig, sumstaðar alveg að óþörfu. Þetta kernur þó ekki af neinum lærdómsliroka heldur af lireinm þekkingargleði hins sjálfmentaða manns, hversu barnaleg sem bún kann að virðast. Stíll bans:—eða stílleysi—er af sömu rótum runninn. Honum er fyrir öllu að segja það, sem lion- um býr í brjósti, liann skrifar því ■eins og andinn ‘inngefur’ honum, en bitt kann bann ekki að hvessa bugsanir sínar af ásettu ráði með ströngu úrvali og óvægum niður- skurði. Því er hann með réttu sak- aður um mærð.—Enn hefir bon- um verið borið á brýn, að liann kunni ekki að segja. sögu, því hann standi altaf milli lesandans og sög-umanna sinna. Þetta er satt, sú er oft aðferð bans. 0g þar sem hann reynir að láta sér aðfinsl- urnar að kenningu verða, þar bætt- ir honum við að láta sögumenn sína lialda endalausar ræður, eins og t. d. í Bessa gamla. En skýrastan vott um uppruna lians og innræti bera þó söguefni bans. Hanu lýsir jöfnum liöndum íslenzkri náttúru og íslenzkum mönnum. Sveitunum lýsir bann svo, að lesandanum finst hann þekkja. þar livem stein og bverja þúfu auk fólksins og jafnsnjallar eru myndir þær, er bann bregður upp úr lífi sjómannanna, þótt smærri séu. Iívar getur snjallari lýsingu á ste.inbítnum í íslenzkum bókmentum en í sögunni af ‘Páli steinbít’. 1 örfáum línum óbund- ins máls bregður bann upp ó- gleymanlegi'i mynd af þessum litla persónugerfingi eldbörku og grimdar. Og fólkið sem hann lýsir er jafnsatt og lifandi, hvort sem hann lýsir sveitariiöfðingjum eða niðursetningum, efnamönnum eða fátæklingum, húsbændum eða bjúum, kjaftakindum eða klerk- um og svo frv. En—þetta á við einungis um sveitafólk til lands og sjávar. Borgarbúum kann bann vart að lýsa, nema frá einu sjónarmiði, borga-lífið sér liann aðeins í spé- spegli. Hann skortir marglyndi til að 'Skilja borgarana. Honum er um megn að finna hina mörgu fleti isem eiu á tilverunni og liann er ekki skygn á undirdjúp sálarlífs- ins. En einlyndið er um leið styrlmr bans. Það markar lionum bás, en gerir persónur bans sterk- ar og heilsteyptar: Halla, Ragna, Þorgeir, Egill breppstjóri, Torfi gamli og Bessi gamli—alt eru þetta menn sem istanda eins og foldgnátt fjall í freium alla stund...... Það eru menn Jóns Trausta. Sjálfur er liann einn af þeim. I. Bcckur eftir Guðmund Magnússon. Heima og erlendis (ljóömælij 1899, Is- landsvísur 1903, Teitur ('ljóöjeikur) 1904, Feröaminningar frá Þiýskalandi, Sviss og Englandi (ásamt nokkrum kvæöumj 1905, fjón Trausti) Halla*J 1906, Ueysing 1907, Heiðarbýlið I (BarniðJ 1908, Heiðarbýl- iö II (Grenjas'kyttan) 1909, Smásögur I *)Halla. Dönsk þýðing eftlr Helgu Gad 1909
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.