Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 108
74
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
ugu valda menn, litlu eftir miÖ-
nætti, í :]pví skyni að lieimsækja
Þjóðverja og launa þeim sem
mætti fyrir óþarfa ástundunar-
semi og viðleitni að vinna Canada-
mönnum mein. 'Slysalaust kom-
ust þeir yfir banareitinn og niður
í gryfjurnar. Bardagi varð þar
harður, en endasleppur. Þaðan
liöfðu þeir með sér átta menn lier-
tekna og sex særða.
Hannes gekk síðastur heimleið-
is, fór liægt og leit eftir að enginn
sjúkur eða særður yrði skilinn eft-
ir. Þegar liann var kominn heim
undir sínar víggrafir féll sprengi-
kúla til jarðar fá skref fyrir aft-
an hann og gróf .sig í jörðina með
ægilegum gný og varpaði stóreflis
hlassi af hráblautri mold og leir
hátt í loft, en það féll óðara nið-
ur aftur, ofan yfir og umhverfis
Hannes. Honum varð ekki bvlt
við ,—var þessu of vanur til þess,
en fór strax að brjótast út úr
liaugnum og lialda áfram. En nú
Varð honum seingengt, því bæði
var það, að höggið, sem þessi ó-
þrifa dyngja greiddi honurn, var
nóg til að rota veigaminni mann.
og' hitt, að aurleðjan hékk í þykk-
um lögum utan á klæðum hans.
Loks komst liann þó á móts við
varðmann, sem í dimmunni gat
ekki greint hver eða hvað þar var
á ferð, og' snaraði því byssu sinni
í mið um leið og hann spurði:
“Hver er þar?,r
‘ ‘ Leir-kökkur! ” svaraði Hannes
og liélt áfram göngunni, fullviss
íþess að vörðurinn þekti málróm
sinn. Umsvifalaust lcom líka
svar vai’ðarins:
“Far ferða þinna, Leir-kökk-
ur!”
Yið þetta og þvílíkt reik liugs-
ana sinna komst Hannes. nú, eins
og' oft áðui’, að þeirri niðui’stöðu,
að ætti nokkur flokkur manna
lirós skilið fyrir störf sín þar, þá
væru það ekki hermennirnir, held-
ur brautryðjendurnir, starfsmenn-
irnir, ,sem á öllum stundum dags
og nætur voru viðbúnir að ganga
út í ‘ ‘ elds og kúlnahríð ’ ’ til þess að
rista nýjar víggrafir, gera við
gamlai’, eða hrofa upp bráða-
byrgðar lilíf ofanjarðar. Á lier-
mennina kæmi eitthvert fát, í lí'k-
ingu við bersei’ksgang, þegar
gengið vær.i til orustu, og undir
þeim áhrifum væru þeir á meðan
hríðin stæði yfir. Þeir mundu
ekki eftir nokkurri hættu og vissu
varla hvar þeir voru, eða livað
gerðist. Bi’auta- og ristumennirn-
ir voi’u sviftir öllum þesskyns
örvandi áhrifum. Þeirra var að
moka og grafa, á hverju sem
gengi, með urrandi, geltandi hríð-
skotum í hundraðatali alt í kring,
með loftið yfir höfði þeirra þrung-
ið af eldspýju úr þúsund byssu-
kjöftum fjær og næi’, og kúlur á
flugi fram og aftur, með kvellum
og di’unum svo að alt virtist leika
á í’eiðiskjálfi. í þessurn ti’ölla-
slögurn áttu þeir engan ]>átt.
Þeirra var bai’a að moka, sem af-
tók, eða telgja brýr yfir gjótur og
víg'grafninga, og að líta ekki einu
sinni upp þegar einhver þeirra
hneig að velli fyrir “óskyta ör,”
og var borinn burtu lemstraður
eða látinn.