Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 103
VID SITJUM JÓLIN HEIMA 69 an af að koma fólki á óvart,” sagði liún eftir að þær liöfðu lieils- ast. “Eg vona þú takir ekki illa upp þó eg' geri mig svona heima- komna ? ’ ’ “Illa npp!” svaraði Sigurborg. “Nei, eg get varla tekið það illa upp að bjartur og blessunarríkur morgun færir mér svo velkominn gtest. ’ ’ Yék þá talinu að Ilannesi, að veikindum Jakobs, og að lyktum að ákveðnum stönfum Sigríðar fyrir handan haf. Það þótti Sig- urborgTi mikil frétt, leizt vel á, og gat þess að í sporum Sigríðar mundi hún liafaigert slíkt hið sama. “En foreldra þinna vegna,” sagði hún, “sakna eg þín. Þeim verður daufleg vistin, held eg, þar sem þú ert eina barnið. Það er alt öðrn máli að g'egna hér, þar sem við höfum bæði Björg-u og Palla svo gott sem heima.” “Eg lield þar sé ekkert að ótt- ast, ’ ’ [Svaraði Sigríður. “Þeim kom það hálf illa fyrir í svipinn, en halfa nú áttað sig- og' eru nú meira að segja áfram urn að leggja ögn af mörkum. . . . En hvernig líður Jakobif Gæti eg fengið að heilsa honum. ’ ’ “Auðvitað, ” svaraði Sigurborg hiklaust. “Eg ætla að líta inn til hans og yita. hvort hann er klædd- ur.” Gekk hún þá inn úr eldhús- inu, en kom að vörmu spori og sag'ði Jakob klæddan og kominn fram í :setu-stofuna. Gekk Sigríður ])á inn til hans, en liann reis upp úr þæginda.stóln- uni, heilsaði henni kurteislega en gleðilátalaust og bað liana sitja. En svo hafði liann hagað sætinu, að andlit hennar vissi móti glugg- anum, en liann hafði gluggan til liálfs að baki sér. Iiún hóf samtalið með því að láta í ljós gleði sína yfir vaxandi styrkleik lians, eftir svo þunga legm. Barst þá talið að einu og öðru, en brátt beindi hún því til Hannesar, að hún hefði oft heyrt frá honum, en illa hefðu sér brugð- ist vonir um að sjá hann áður en liann lagði af stað austur. “Eg veit,” sagði hún og það kom ofur- lítill titringur í rödd hennar, “að þér er kunnugt um hvað samdist með okkur, 'skönunu áður en hann gekk í herinn.” “Þú átt við trúlofun ykkar?” sagði Jakob spyrjandi og svaraði sér svo sjáJifur: “Já, mér er það kunnugt, og það líka, að eg tók því máli, ásamt öðrum, á annan veg en rétt var og sanngjarnt. ” “Má eg þá álíta að þú lítir nokkuð öðru vísi á það mál nú?” spurði Sigríður. “Ef þú vildir vera svo góð, þá gerðir þú mér stóran greiða, Sig- ríður mín!” svaraði Jakob. “Guði sé lof! Nú get eg glatt Hannes með góðum fréttum.” Hún spratt úr sæti sínu, lagði hendur um háls lionum og' kvsti hann. Svo settist hún niður, liorfði augnablik út um gluggann, leit svo til Jakobs og sagði: “Mig langar svo til að biðja þig bónar, en veit ekki hvernig eg á að byrja.” “Það gerir engan mun, hvernig þú byrjar,” svaraði liann. “Láttu mig heyra.” “Eg ætla þá að byrja á því,” sagði hún, “að eg er á förum til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.