Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 126
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉTAGS ISLENDINGA “Hver gat fengiS sig til aS særa þig, einstæSinginn! ” “Eg er eldd einstæSingur, meS- an eg á þ ig aS,” svaraSi Þórunn og reyndi aS harka af sér. “Og nú er eg komin lieim í góSa hæ- inn. Því er eg aS kvarta? Eg skil ekki í sjálfri mér, aS vera isvona ístöSulaus alt í einu.” “ÞaS er af því, aS eitthvaS amar aS þér,” mælti SalgerS- ur. “Tyltu þér nú á rúmiS lijá mér -og léttu af þér, segSu mér ferSasöguna og láttu fjölina fljóta.” Þórunn þerSi sér um augun og s'ettisit. “Ertu ekki lurkum lamin eftir ferSalagiS?” ‘ ‘ Ónei, ekki þarf eg aS kvarta um þaS. Eg er ekki fótfúin enn til stórra muna. ’ ’ ‘ ‘ 0g þó gekstu þessa löngu leiS í ófærS.” “ÞaS er nú þaS sama, eg þoldi þaS vel. ASrir verSa mergsvikn- ir en þeir, isem þín liafa notiS, spái eg, og eg he'fi haft af þeim manni aS má, aS eg hefi sjaldan fundiS til lúa um dagana.” “ÞaS má nú segja, Þórunn, aS þér hefir ekki veriS fisjaS ‘saman, eins og grennlunum sem nú vaxa upp. ’ ’ “Og þó er eg þreklaus í aSra röndina, eSa svo reyndist eg nú, og viSkvæm eins og væfla. Ekki liélt eg nú, aS þaS kæmi fyrir mig, aS verSa svona sundurkramin, þó svolítiS blési á móti mér í bili.” SalgerSur klappaSi á vanga Þórunnar og' mælti: “HvaS kom fyrir, góSa mín? Viltu ekki trúa mér fyrir því. ÞaS léttir á aS vera ekki ein um mót- læti.” Þórunn svaraSi meS rödd, sem virtist koma úr kafi: “Jú, eg vil segja þér þaÖ, eg kom eimnitt til þín í þeim vændum aS útausa lijarta mínu hjá þér, 'Sem ítókst mér svo vel í gær-kvöld, þegar eg kom heim, og þú hefir veriS mér svo góS öll þessi ár, betri en nokkur systir getur veriS, þó ]>ú liafir ekki veriS aneS fagur- galann á vörunum. Þú liefir ver- iS isvo nærgætin viS mig. ÞaS er ónærgætnin, sem rekur suma í gegn, og kreistir hjartaS í manaii. ’ ’ “Nú fer eg aS skilja,” mælti SalgerS'ua*, “frænkum þíaium laef- ir þótt lí'tiS koaaaa til sokkaaana þiama. ’ ’ “Þæa-, þær þáSu þá eldd,” svar- aÖi Þórunn og bra.st í grót. SalgerSur vissi þaS um Þór- uaaaai, aS heaaaai hafSi aldrei brugS- iS til muaaa í 30 ár, eaada þótt lífs- laáski hefSi vofaS yfir húsbóaada á sjóaaaaaaa. Nii eaagdist hún af ekka. Húsfreyja hallaSi laeaani aS sér og gaf grátinum ráSrúm. Hún fór nærri um, aS þaS a*egaa þyrfti aÖ strejuna. Þegar sljákkaSi ekkinn, mælti SalgerSur í huglareystaaadi a*óaaa: “Fa*æaaka þíaa hefir samt tekiÖ þér vel, þykist eg vita ? ’ ’ “Já, þaS -gea*Si hún aÖ því leyti, aS húaa jós í mig* góSgerSuan, lét aka anér í bíl og bauS anér í bíó, sem þaS kallar svo. Eaa eg fór ekki til þess alla þessa leiS, eins og þú kannasf viÖ. Eg* fór til þess aS færa henooi sokkaaaa og spjaa*- irnar, gefa heomi þaS, seaaa eg hafSi lagt í svo aS segja hjart-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.