Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 126
92
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉTAGS ISLENDINGA
“Hver gat fengiS sig til aS
særa þig, einstæSinginn! ”
“Eg er eldd einstæSingur, meS-
an eg á þ ig aS,” svaraSi Þórunn
og reyndi aS harka af sér. “Og
nú er eg komin lieim í góSa hæ-
inn. Því er eg aS kvarta? Eg skil
ekki í sjálfri mér, aS vera isvona
ístöSulaus alt í einu.”
“ÞaS er af því, aS eitthvaS
amar aS þér,” mælti SalgerS-
ur. “Tyltu þér nú á rúmiS lijá
mér -og léttu af þér, segSu mér
ferSasöguna og láttu fjölina
fljóta.”
Þórunn þerSi sér um augun og
s'ettisit.
“Ertu ekki lurkum lamin eftir
ferSalagiS?”
‘ ‘ Ónei, ekki þarf eg aS kvarta um
þaS. Eg er ekki fótfúin enn til
stórra muna. ’ ’
‘ ‘ 0g þó gekstu þessa löngu leiS
í ófærS.”
“ÞaS er nú þaS sama, eg þoldi
þaS vel. ASrir verSa mergsvikn-
ir en þeir, isem þín liafa notiS,
spái eg, og eg he'fi haft af þeim
manni aS má, aS eg hefi sjaldan
fundiS til lúa um dagana.”
“ÞaS má nú segja, Þórunn, aS
þér hefir ekki veriS fisjaS ‘saman,
eins og grennlunum sem nú vaxa
upp. ’ ’
“Og þó er eg þreklaus í aSra
röndina, eSa svo reyndist eg nú,
og viSkvæm eins og væfla. Ekki
liélt eg nú, aS þaS kæmi fyrir mig,
aS verSa svona sundurkramin, þó
svolítiS blési á móti mér í bili.”
SalgerSur klappaSi á vanga
Þórunnar og' mælti:
“HvaS kom fyrir, góSa mín?
Viltu ekki trúa mér fyrir því. ÞaS
léttir á aS vera ekki ein um mót-
læti.”
Þórunn svaraSi meS rödd, sem
virtist koma úr kafi:
“Jú, eg vil segja þér þaÖ, eg
kom eimnitt til þín í þeim vændum
aS útausa lijarta mínu hjá þér,
'Sem ítókst mér svo vel í gær-kvöld,
þegar eg kom heim, og þú hefir
veriS mér svo góS öll þessi ár,
betri en nokkur systir getur veriS,
þó ]>ú liafir ekki veriS aneS fagur-
galann á vörunum. Þú liefir ver-
iS isvo nærgætin viS mig. ÞaS er
ónærgætnin, sem rekur suma í
gegn, og kreistir hjartaS í manaii. ’ ’
“Nú fer eg aS skilja,” mælti
SalgerS'ua*, “frænkum þíaium laef-
ir þótt lí'tiS koaaaa til sokkaaana
þiama. ’ ’
“Þæa-, þær þáSu þá eldd,” svar-
aÖi Þórunn og bra.st í grót.
SalgerSur vissi þaS um Þór-
uaaaai, aS heaaaai hafSi aldrei brugS-
iS til muaaa í 30 ár, eaada þótt lífs-
laáski hefSi vofaS yfir húsbóaada á
sjóaaaaaaa. Nii eaagdist hún af ekka.
Húsfreyja hallaSi laeaani aS sér og
gaf grátinum ráSrúm. Hún fór
nærri um, aS þaS a*egaa þyrfti aÖ
strejuna. Þegar sljákkaSi ekkinn,
mælti SalgerSur í huglareystaaadi
a*óaaa:
“Fa*æaaka þíaa hefir samt tekiÖ
þér vel, þykist eg vita ? ’ ’
“Já, þaS -gea*Si hún aÖ því leyti,
aS húaa jós í mig* góSgerSuan, lét
aka anér í bíl og bauS anér í bíó,
sem þaS kallar svo. Eaa eg fór
ekki til þess alla þessa leiS, eins
og þú kannasf viÖ. Eg* fór til þess
aS færa henooi sokkaaaa og spjaa*-
irnar, gefa heomi þaS, seaaa eg
hafSi lagt í svo aS segja hjart-