Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 155
NIUNDA ÁRSÞING 121 sveitir gætu og ættu aö gera meir af því, að glæða áhuga fyrir íslenzkri glímu, en gert hefir veriö. Ætti hverri deild t. d. aíS vera það metnaðarmál, aö senda að minsta kosti einn glímumann fyrir sína hönd til þátttöku í hinni árlegu kappglímu ÞjóS- ræknisfélagsins um verölaun Jóhannesar Jósefssonar glimumeistara. AS isíSustu vil eg aSeins geta þess, til leiSbeiningar, að hr. Haraldur Svein- björnsson hefir mikinn hug á því enn, aS vinna meSal landa sinna her, þótt minna gefi þaS honum í aSra hönd. Mun óráSiS þessvegna um ferSir hans aS sumri. Winnipeg, 21. febr. 1928, Sigfús Halldórs frá Höfnum.” Ritaraskýrsla íþróttanefndar ÞjóS- ræknisfélags ísiendinga í Vesturheimi: Herra forseti, heiSraSa ÞjóSræknisþing! Nefndin, er kosin var á síSasta þjóS- ræknisþingi til aS annast um íþróttamál félagsins síSastl. ár hefir haft 6 fundi á árinu og afkastaS því, sem nú skal greina: 1. RáSiS iherra Harald Sveinbjörnsson til aS kenna íþróttir. 2. SkrifaS deildum og einstaklingum víSsvegar út um bygöir Islendinga og leitast viS aS glæSa áhuga þeirra fyrir iþróttum. 3. Þar eS undirtektir voru annaShvort daufar eSa engar hjá bygSarlögunum hóf- um vér þegar samvinnu viS “Sleipni” í Winnipeg, meS þeim árangri aS hr. Har- aldur Sveinbjörnsson var vistaSur til aS kenna likamsþjálfun innan félagsins yfir 3 sumarmánuöina. Hyggjum vér aö starf hans hafi komiS aS miklum og góSum notum. 4. í síöastl. mánuöi skrifuöum vér eft- irfylgjandi bréf og sendum á 16 staSi út um bygSir, til þess aS hvetja menn til þátttöku í hinni árlegu verSlaunaglímu. Winnipeg, 16. jan. 1928. Kæri Herra: Vér leyfum oss hér meö, aS minna yS- ur á hina árlegu íslenzku verSlaunaglímu er aS þessu sinni verSur háS, 21. febr. 1928 í Goodtemplarahúsinu viS Sargent Ave., Winnipeg, og hefst kl. 8.30 e. h. Eitt hundraS dollurum verSur variS til verSlauna. Dómnefnd skipa 3 valinkunn- ir glímumenn. Ef næg þátt-taka fæst verS- ur glíman háS í flokkum eftir þyngd kepp- enda, meS því fær hver einstakur meira tækifæri til aS njóta glímni þeirrar, sem hann hefir yfir aS ráöa. Allir þátttakendur þurfa aS vera klædd- ir glímubúningi (helzt hvitum), ennfrem- ur vera búnir aS tilkynna oss þátt-töku sína fyrir kl. 6 e. m. 21. febr. Nú er þaS ósk vor aS þér sjáiS ySur fært aS taka þátt í fyrnefndri glímu. Meö því styrkiö þér gott málefni, ySar eigin hreysti, og fagra íþrótt, er veröskuldar eindregiS fylgi allra íslendinga í þessu landi. 1 þeirri von aS þér veröiS v.iS tilmælum vorum, erum vér yöar einlægir vinir, Sigfús Halldórs frá Höfnum, forseti, Agúst Scedal, skrifari, Grettir L. Jóhannsson, féhiröir. Þess ber aS geta meS þakklæti aS meS- nefndarmaöur vor og féhiröir nefndar- innar, Grettir L. Jóhannsson, hefir unniö mikiS og drengilegt starf fyrir þetta mál- efni, fyrst meö námi sínu í líkamsþjálfun meöan hr. Haraldar Sveinbjörnssonar naut viS, og síöan meS því aS halda uppi stööugum æfingum og tilsögn í félaginu “Sleipni.” Væri ibetur aS þetta velferS- armál ætti fleiri slíka dugnaöarmenn. Einnig hafa þeir Ben. Ólafsson og Pét- ur SigurSsson oröiö þessu starfi aS mikl- um notum eins og á liönum árum. Vottar nefndin þeim innilegt þakklæti sitt. Málinu til frekari upplýsingar nægir aS vísa til meöfylgjandi féhiröisskýrslu nefndarinnar. Winnipeg, 21. febr. 1928, Á. Sædal, skrifari nefndarinnar. Fjárhagsskýrsla fþróttanefndar hjórœknisfél. 1927. A. INNTEKTIR: f sjóöi frá fyrra ári ....... $108.54 Gjöf frá hr. A. P. Jóhannssyni 100.00 Gjöf frá hr. A. S. Bardal .... 100.00 Safnaö af hr. J. W. Jóhannsson 100.00 Bankavextir ...................... 27 Alls .................... $408.81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.