Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 89
Við sitjum jólin heima Eftir E. J. V. “Nú, jæja, farðu þá í þetta hel- víti, sem þú endilega vilt lenda í! 0g burt með þig- þá í dag af mínu heimili og úr minni vist. ’ ’ Með þessum ofboðslegTi orðum endaði Jakob á Bremiigerði stund- arlanga ávítanaræðu yfir Hannesi syni sínum, þeim manninum, sem mestan þátt átti í því, að Brenni- gerðis-búið stóð nú svo vel og var svo arðberandi, að foreldrar bans jþurftu varla að kvíða skorti og það enda ekki þó mög*ur ár kynni að bera að böndum við og við. Sannast er það, að stór og stirð- lyndur eins og Jakob var, þá skeyt'ti bann sjaldan skapi sínu á fconu sinni og börnum. Hannes mintist ekki að bafa séð föður sinn í svona bam, eða sér jafn erfiðan nema einu isinni áður, og frá því uppþoti var liðinn langur tími. Orsökin til þessa áfellis-dóms var fólgin í því að Hannes bafði ráðið sig’ til utanríkis þjónustu í canadíska bemum, en í augum Jakobs gekk það goðgá næst, og gott ef honum fanst ekki goðgá virðingarverðara afbrot en það, að ganga í herþjónustu. Þegar þetta gerðist var Hannes tuttug-u og sex ára að aldri og faðir bans bafði auðvitað engan lagarétt til að taka ráð af fullveðja borgara í ríkinu, en um það vissi liann máske ekk- ert ,enda ekki gert minsta mun þó bann hefði vitað. Hannes brá lit og bikaði við, en svaraði svo bálf-hlæjandi: “Ekki er nú í smá-kot vísað, eftir al- mennum skilningi, en svo veit eg nú, að þú leggur annan skilning í orðin. Eg þakka þér fyrir leyfið til vistaskifta, og' fyrir alt og alt. Vertu sæll, faðir minn!” Hann rétti föður sínum liend- ina, en karl bara bristi liöfuðið, snaraði sér imi í berbergi útaf setustofunni og skelti burðinni svo liranalega á eftir sér, að lirikti í viðunum. Hannes stóð agndofa og starði á hurðina, sem nú sldldi á milli þeirra feðga. Brosið sem flírað bafði um varir hans, umbverfðist í vetfangi í raunasvip, sem færð- ist ósjálfrátt yfir andlit bans. Án þess að bann væri þess vís, lineig’ höfuð bans niður að bringu og liann varpaði öndinni mæðileg’a. Nokkur augnablik stóð bann í sömu sporum, sner.i sér svo við og gekk fram að stofuglugganum og leit út. Sól var hátt á lofti, svo nóg’ur var tíminn til stefnu. Móðir hans var enn að hirða um blóm sín og liagræða þeim, fyr.ir framan bús- ið og' borfði bann á bana um stund. Það var erfitt nokkuð að kveðja lxana svona sviplega, en bót var í máli að hún var bæði bjartsýn og kjarkmikil. 1 raun réttri gerði líka lítinn mun bvort hann kveddi hana degi fyr eða síðar. Og’ innan þriggja daga mátti hann til með að vera í W.innipeg, um það var eng-um blöðum að fletta. Að öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.