Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 89
Við sitjum jólin heima
Eftir E. J. V.
“Nú, jæja, farðu þá í þetta hel-
víti, sem þú endilega vilt lenda í!
0g burt með þig- þá í dag af mínu
heimili og úr minni vist. ’ ’
Með þessum ofboðslegTi orðum
endaði Jakob á Bremiigerði stund-
arlanga ávítanaræðu yfir Hannesi
syni sínum, þeim manninum, sem
mestan þátt átti í því, að Brenni-
gerðis-búið stóð nú svo vel og var
svo arðberandi, að foreldrar bans
jþurftu varla að kvíða skorti og
það enda ekki þó mög*ur ár kynni
að bera að böndum við og við.
Sannast er það, að stór og stirð-
lyndur eins og Jakob var, þá
skeyt'ti bann sjaldan skapi sínu á
fconu sinni og börnum. Hannes
mintist ekki að bafa séð föður sinn
í svona bam, eða sér jafn erfiðan
nema einu isinni áður, og frá því
uppþoti var liðinn langur tími.
Orsökin til þessa áfellis-dóms
var fólgin í því að Hannes bafði
ráðið sig’ til utanríkis þjónustu í
canadíska bemum, en í augum
Jakobs gekk það goðgá næst, og
gott ef honum fanst ekki goðgá
virðingarverðara afbrot en það, að
ganga í herþjónustu. Þegar þetta
gerðist var Hannes tuttug-u og sex
ára að aldri og faðir bans bafði
auðvitað engan lagarétt til að taka
ráð af fullveðja borgara í ríkinu,
en um það vissi liann máske ekk-
ert ,enda ekki gert minsta mun þó
bann hefði vitað.
Hannes brá lit og bikaði við, en
svaraði svo bálf-hlæjandi: “Ekki
er nú í smá-kot vísað, eftir al-
mennum skilningi, en svo veit eg
nú, að þú leggur annan skilning í
orðin. Eg þakka þér fyrir leyfið
til vistaskifta, og' fyrir alt og alt.
Vertu sæll, faðir minn!”
Hann rétti föður sínum liend-
ina, en karl bara bristi liöfuðið,
snaraði sér imi í berbergi útaf
setustofunni og skelti burðinni svo
liranalega á eftir sér, að lirikti í
viðunum.
Hannes stóð agndofa og starði
á hurðina, sem nú sldldi á milli
þeirra feðga. Brosið sem flírað
bafði um varir hans, umbverfðist
í vetfangi í raunasvip, sem færð-
ist ósjálfrátt yfir andlit bans. Án
þess að bann væri þess vís, lineig’
höfuð bans niður að bringu og
liann varpaði öndinni mæðileg’a.
Nokkur augnablik stóð bann í sömu
sporum, sner.i sér svo við og gekk
fram að stofuglugganum og leit
út. Sól var hátt á lofti, svo nóg’ur
var tíminn til stefnu. Móðir hans
var enn að hirða um blóm sín og
liagræða þeim, fyr.ir framan bús-
ið og' borfði bann á bana um stund.
Það var erfitt nokkuð að kveðja
lxana svona sviplega, en bót var í
máli að hún var bæði bjartsýn og
kjarkmikil. 1 raun réttri gerði líka
lítinn mun bvort hann kveddi hana
degi fyr eða síðar. Og’ innan
þriggja daga mátti hann til með
að vera í W.innipeg, um það var
eng-um blöðum að fletta. Að öllu