Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 65
HÖFÐINGSHÁTTUR 31 það með sjálfum sér, að kveldroði er jafn mikilsháttar og- jafnfagnr sem morgnnbjarmi.*) Sá, sem gengiur fram á alþjóða sjónarsvið, með refsivönd í hönd- um, á það á liættu, að honum kippi í Ekynið til böðulsins. En Sverrir sýndi það er hann vítti ofdrykkju- mennina að höfðingi getur farið svo með vöndinn, að engum detti böðull í hug. Refsiræða getur ver- ið, enn í dag, liöfðingleg, ef orð- snilld og heilög gremja liafa rifið í refsivöndinn ogi búið liann til og’ lagt í hendur manndómi þ.eim, sem ber fyrir brjósti þjóðarsæmd og lieill alþjóðar. Þessháttar höfð- ingi verður að hleypa í brýrnar og hafa á sér annan svip, en þeg- ar hann sýnir sig og lætur til sín heyra á fagnaðarhátíð. Thomas H. Johnson lilaut þá vegsemd að koma á fagnaðarhá- tíð Kanada-þjóðar og mæta þar til vegs og virðingar norrænum anda. Og hann talaði af norrænni anda- gift. — En þá er talað af nor- rænni andagift, þegar orðavali er beitt og' stutt talað. Og ef sá maður er höfðinglegur sýnum, er svo mælir og hefir þá fylling í *)paö er dásamleg-t hvað vildarmenn Nor- rœnunnar komast langt 1 því að hefja hversdagsefni upp í æðra veldi með höfð- inglegri málsnilld. Mér kemur I hug frá- sögn úr Biskupasögum. Húsfreyja eins merkisbiskups druknaði vofeiflega í stórá einni, og var frúin mikil búsýslukona á staðnum. Höfundurinn mælir eftir hana á þessa leið: “Fjöldi manna saknaði frú- arinnar sakir hennar margra dýrðlegra matarráða.” Eg veit eigi til að matarást hafi komist í listrænan búning þvílikt sem þarna. Snilld sem getur komið búri í því- líka hillingu á að visu auðvelti með að láta dómkirkju bera við himin og ljóma stafa af þeim, sem fremur þar guðsþjón- ustu.—Höf. rómnum að ræða lians heyrist vel um fjöknenna mannþyrping, þá hefir hann vakið mikilsverða at- hygli á þjóð sinni og jafnframt aflað sjálfum sér orðstírs, sem ekki verður metinn til fiska. Það er dýrmætt að vera liöfð- ingi í ræðustól. Sá maður getur gert stutta stund jafngilda heilli öld. Hann gefur alþjóð liátíð. Þesfíháttar gjafir á tyllidögum eru næsta fágætar. En þó að það sé harla dýrmætt, að vera höfð- ingi í ræðustól, þá er liitt enn meira að vera svo tilkomumikill í framgöngu, að ekki þurfi ræðustól né rödd til þess, að athygli stari á maiminn, sú, sem þó liefir séð marga menn og úrvalsgarpa stór- ])jóðanna. Hannes Hafstein vakti á sér þessháttar athygli á Bretlandi—ekki á fósturjörð sinni sem nærri má geta. Vitrasti konungur á Norður- löndum annar en Sverrir, Harald- ur harðráði, lét þau orð falla um íslenzkan lúskup, að hann hefði burði til þess að vera þrennt: hershöfð.ingi, biskup og konungur. Hannes Hafstein liefði vel getað verið þetta allt. Þar að auki var liann ág'ætt skáld og' glæsimenni. Á íslandi var liann—í herbúðum and^tæðinga—talinn vera enginn stjórnmálamaður. 1 Danmörk þótti han ofjarl ráðherranna, sem vefði þeim og konunginum um fingur sér. Hann kom ár sinni svo fyrir l)orð í samningum við Dani, að þau landsréttindi stóðu Islending'- um til boða og sjálfstæði, að fram- ar hafði þá aldrei dreymt Jón Sig'- urðsson og Benedikt Sveinsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.