Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 168
38
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Standið saman Fiskimenn!
ALLIR FYRIR EINN :: EINN FYRIR ALLA
Ekki er rneira en f jórir mánuðir liðnir síðan Manitoba öo-
operative Fisheries, Limited—fyrsta félag fiskimanna í Yestur-
Canada—hóf istarfsemi sína. Fiiskimennirnir og frumhvöðlar
þessarar hreyfingar hafa frá öndverðu sýnt það, að þeir liöfðu
rétt fyrir sér í trú sinni á það, að fiskimennirnir væru færir um
að annast verzlunina betur en verið liefir undanfarið, og með
því ryðja úr vegi því óréttlæti, er þeir liafa orðið að sæta af
hendi fiskifélaganna, sem fleist, liafa verið með öllu liáð fjárafla-
mönnum í Bandaríkjunum. Yér vonurn að “því versta sé nú
lokið” af þeirra hendi fyrir fult og alt.
Það er einstaklega hugðnæmt að veita því athvgli—og vér
vonum að það hafi vakið gleði margra—að fiskimennirnir liafa
fengið eitt til tvö cent mei'ra fyrir pundið í framleiðslu s.inni en
orðið hefði, ef félagsskapur þessi liefð.i ekki verið kominn á
laggirnar. Hverju nemur þetta við lok ársins f
Hliðið er nú opið—vér skulum liitta hvorir aðra, tala sam-
an, selja saman, og yfirleitt vinna saman. Verða samverka-
menn um málið í vinsemd og góðliug.
Nú era fleir.i en fimm hundruð félagar í fiskisamlaginu.
Þeir yðar, sem ekki hafið enn tekið þátt í samtölvunum, hljótið
að átta yður á, liversu miklu það skiftir að fiskisamlagið tak-
ist fansællega, og vér vonum að þér hafið nægilegan áhuga á
því að afla yður fræðslu um félag vort til þesis að skrifa oss þar
að lútandi. Trygð við gott málefni og -samvinna ætti að afla
yður hins ágætasta árangurs.
Samvinna. um marka-ðssölu sé viðkvœði vort 1929.
325 Main Street - Simar: 24 142 og 80 134
WINNIPEG, MANITOBA
G. F. JONAiSSON, framkvæmdarstjóri.