Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 96
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉTAGS ÍSLENDINGA “ramar risaþjóðir, ” eins og’ Örv- ar-Oddur forðuna. Farþegar voru fáir í vagninum, sem liann tók sæti í og var hann þessvegna einn um vagnsæti sitt, og það þótti honum vænt um. Hann settist tit við g-luggann í þeim til- gangi að líta yfir landið, sem liann fór um, og liann sá það, auðvitað, en sá þó í rauninni ekki neitt, svo langt var liann undan landi á hafi dagdrauma sinna, sem voru, eins og draumum er gjarnt, “undar- legt sambland af frosti og funa.” Afl þessum dvala vaknaði hann ekki fyrri en lestin brunaði inn í stálteina—vefinn stóra og fjöl- þætta, sem ótvíræðilega sýnir ferðafólki, að vagnstöðin í Winni- peg' er í nánd. Af ásettu ráði dró Hannes að fara heim til Bjargar systur sinn- ar þangað til klukkan væri orðin fjögur síðdeg-is. Hann vissi ó- sköp vel að hann þurfti þar að gera grein fyrir ástæðum sínum til heimanfarar tveimur dögum fyrri en hann gerði ráð fyrir, þegar hann var þar síðast. fít í það málsatriði vildi hann helzt ekki þurfa að fara oftar en einusinni, •en það gat hann gert með því eina móti, að koma lieim þangað jafn snemma og Palli bróðir lians var væntanlegur heim af fjölfræða- skólanum, þar sem hann liafði ný- lega byrjað að stafa sig inn í raf- magnsfræðinám. Þetta varð. Páll kom í 'hendingskasti inn um eld- húsdyrnar, einmitt þegar Hannes gekk inn um framdymar. Páll var örlyndur, snar í snúningum og þaul-spurull, eins og eðlilegt er unglingi nýkomnum á sextánda ár- ið. Jós hann nú þeirri skæða- drífu af spurning’um, samkynja og ósamkynja, yfir bróður sinn, að enginn vegnr var til að svara, svo að svar gæti lieitið. Með venju- legri lempni og stillingu gekk þá Björg’ fram og lægði spurninga- storminn. Hún sagði kaffið bíða 'þeirra á eldhúshorðinu, og' á með- an þau drykkju úr bollum sínum skyldi Hamies segja fréttir og sögn sem gengi. “En við hlýðum og hlustum, Palli minn,” sagði liún og brosti við Páli, “og fáum ])á fréttirnar fyrri og betur sagðar en annars.” ‘ ‘'AIlrigjht'! ’ svaraði P a 11 i. “Þú fer hægt, Bogga systir, en þú sígur á. Ger sem þú vilt, en víst vil eg kaffið. ’ ’ IJannes sagði helztu fréttir úr sveit þeirra skýrt og greinilega, en fór svo fljótt sem varð yfir söguna af viðskiftum sínum og’ föður þeirra. Lét liann ])ess eins getið, að sökum þess að föður þeirra hefði fallið svo illa tiltæki sitt að ganga í herþjónustu, þá liefði hann tafarlaust tekið þann kostinn, að fara fyrri en nauð- synlegt var, í þeim tilgangi að af- stýra leiðindum og máske ógeð- feldum stælum. Og þegar til alls kom, ])á skifti litlu livoi’t hann lagði að heiman deginum fyr eða síðar, og það hefði rnóðir þeirra undireins samsint að væri alveg rétt og satt. ' Þegar Jón, bóndi Bjargar, kom heim fi’á viimu sinni um kveldið og frétti hver kominn var, lék liann á alls, odidi. “Mikið vildi eg til vinna, Hannes mirrn,” sagði hann þegar þeir heilsuðust, “að geta nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.