Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 73
JÓN TRAUSTI 39 menskunai. Til dæmis Rauðinúp- ur. “Langvænst þótti mér um núpinn, ’’ segir liann í ÓSni. “Eg þóttist ekki lítill maður í fyrsta skifti, sem eg komst upp á hann, 'SÍðan átti eg þangað margar ferð- imar. Núpurinn er ekki hár, um 450 fet, en vegna legui hans er það- an afar mikil og fögur útsýn. All- ur fjallaklasi Norðurlands frá Siglunesi inn á Mývatnsöræfi blasir við, og í mestu hillingum sjást linúkar vestur á Iiorn- ströndum. Grímsey er að sjá eins og gríÖarstórt gufuskip vestur í hafinu. Austur um sléttuna er út- sýnin mikil að vísu, en ekki nærri 'því eins fögur. ” Núpurinn er fyrsta en ekki síð- asta fellið, sem skáldiÖ klífur. 1 lýsingu á einhverri af síðustu fjallgöngum sínum (Ferð upp á Akrafjall, Óðinn 1917, hls. 54, 61 og 67) kveÖur hann svo að orði: “Annað sem jafnan dregiur mig að heiman og til fjallanna er víð- sýnið. Eg er skapaður með ein- hverri undarlegri þrá eftir víð- sýni—eftir því aS komast hærra og hærra og sjá yfir meira og meira í einu. Eg held þetta sé máttarþátturinn í öllu lífi mínu og striti. YíSsýni bæSi í tíma og rúmi. FróSleiksþrá mín fékk svölunina af skornum skamti á uppvaxtarárunum. Kannske þaS sé því að þakka aS hún endist enn. ’ ’ En hverfum! aftur til RauSa- núps. Fyrir honum lig'gur skipa- leiS til NorSurland'S. “Oig mildis þótti mér um vert aS vera á Núpn- um þegar gufuskip fóru framhjá, aS sjá nærri því beint ofan yfir þilfar þeirra fáa faSma frá fótun- um á mér. Eg hefi sjálfsagt tafist frá smalamenskunni meira en góSu hófi gegmdi þegar skip voru aS koma.” Vér minnumst þess; aS skáldiS hefir skrifaS einhverja hina fjöi'mestu lýsingu sem til mun vera á íslenzka tungu. um skipin. Sú lýsing er í síSustu bók hans: Bessa gamla (bls. 46— 52). En innviSir hennar—íorvitn- isblandin undrun og aSdáun vfir þessu margkrotna og hnitmiSaSa meistaraverki mannsandanis—, þessir innviSir eru reknir af minn- inga-liafi bernskuáranna. En “minnisstæSast af öllu, sem eg sá í Ivötlu, eru mér haustbrim- in þar. Aldrei hefir neitt þvílíkt boriS fyrir mig.... Þar er aSdjúpt og í norSaustanátt á haustin ganga hafsjóarnir alla leiS upp í mölina og núpinn. Mölin veitir nokkurt viSnám, en þó gekk sjórinn yfir liana inn í vatniS og heim á bæ- inn. iStórtré rak stundum heim aS bæjarveggnum hjá okkur, og meS þessa einu byttukænu, sem stjúpi minn átti, var rétt aS kalla livergi friSur. AS lýsa berserks- gangi brimsins er mér um meg-n. Mér finst orSin falla máttlaus til jarSar eins og vængbrotnir smá- fuglar; en myndirnar standa ó- gleymanlega skýrar fyrir mér enn- þá eftir 25 ár, og brimgnýrinn ómar mér enn í lilustum.” ÞaS er því engin tilviljun, aS vér mætum oft brimi og brotsjó- um, stormi og hafróti í kvæSum og sögum skáldsins. Og þær lýs- ingar eru oftast nær sannar mynd- ir af veruleikanum. Vér minn- umst t. d. GandreiSarinnar í Kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.