Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Side 73
JÓN TRAUSTI
39
menskunai. Til dæmis Rauðinúp-
ur. “Langvænst þótti mér um
núpinn, ’’ segir liann í ÓSni. “Eg
þóttist ekki lítill maður í fyrsta
skifti, sem eg komst upp á hann,
'SÍðan átti eg þangað margar ferð-
imar. Núpurinn er ekki hár, um
450 fet, en vegna legui hans er það-
an afar mikil og fögur útsýn. All-
ur fjallaklasi Norðurlands frá
Siglunesi inn á Mývatnsöræfi
blasir við, og í mestu hillingum
sjást linúkar vestur á Iiorn-
ströndum. Grímsey er að sjá eins
og gríÖarstórt gufuskip vestur í
hafinu. Austur um sléttuna er út-
sýnin mikil að vísu, en ekki nærri
'því eins fögur. ”
Núpurinn er fyrsta en ekki síð-
asta fellið, sem skáldiÖ klífur. 1
lýsingu á einhverri af síðustu
fjallgöngum sínum (Ferð upp á
Akrafjall, Óðinn 1917, hls. 54, 61
og 67) kveÖur hann svo að orði:
“Annað sem jafnan dregiur mig
að heiman og til fjallanna er víð-
sýnið. Eg er skapaður með ein-
hverri undarlegri þrá eftir víð-
sýni—eftir því aS komast hærra
og hærra og sjá yfir meira og
meira í einu. Eg held þetta sé
máttarþátturinn í öllu lífi mínu og
striti. YíSsýni bæSi í tíma og
rúmi. FróSleiksþrá mín fékk
svölunina af skornum skamti á
uppvaxtarárunum. Kannske þaS
sé því að þakka aS hún endist
enn. ’ ’
En hverfum! aftur til RauSa-
núps. Fyrir honum lig'gur skipa-
leiS til NorSurland'S. “Oig mildis
þótti mér um vert aS vera á Núpn-
um þegar gufuskip fóru framhjá,
aS sjá nærri því beint ofan yfir
þilfar þeirra fáa faSma frá fótun-
um á mér. Eg hefi sjálfsagt tafist
frá smalamenskunni meira en
góSu hófi gegmdi þegar skip voru
aS koma.” Vér minnumst þess;
aS skáldiS hefir skrifaS einhverja
hina fjöi'mestu lýsingu sem til
mun vera á íslenzka tungu.
um skipin. Sú lýsing er í síSustu
bók hans: Bessa gamla (bls. 46—
52). En innviSir hennar—íorvitn-
isblandin undrun og aSdáun vfir
þessu margkrotna og hnitmiSaSa
meistaraverki mannsandanis—,
þessir innviSir eru reknir af minn-
inga-liafi bernskuáranna.
En “minnisstæSast af öllu, sem
eg sá í Ivötlu, eru mér haustbrim-
in þar. Aldrei hefir neitt þvílíkt
boriS fyrir mig.... Þar er aSdjúpt
og í norSaustanátt á haustin ganga
hafsjóarnir alla leiS upp í mölina
og núpinn. Mölin veitir nokkurt
viSnám, en þó gekk sjórinn yfir
liana inn í vatniS og heim á bæ-
inn. iStórtré rak stundum heim
aS bæjarveggnum hjá okkur, og
meS þessa einu byttukænu, sem
stjúpi minn átti, var rétt aS kalla
livergi friSur. AS lýsa berserks-
gangi brimsins er mér um meg-n.
Mér finst orSin falla máttlaus til
jarSar eins og vængbrotnir smá-
fuglar; en myndirnar standa ó-
gleymanlega skýrar fyrir mér enn-
þá eftir 25 ár, og brimgnýrinn
ómar mér enn í lilustum.”
ÞaS er því engin tilviljun, aS
vér mætum oft brimi og brotsjó-
um, stormi og hafróti í kvæSum
og sögum skáldsins. Og þær lýs-
ingar eru oftast nær sannar mynd-
ir af veruleikanum. Vér minn-
umst t. d. GandreiSarinnar í Kon-