Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1928, Blaðsíða 83
JÓN TRAUSTI
49
ur því stundum, að efuið verSur
lioniun ofviSa, eins og í síSara
bindi Skaftáreldasagiianna, stund-
um verSur fátækt lieimilda orsök
þess aS mannlýsingamar verSa
tilbreytingarlitlar, eins og gljá-
myndir í samanburSi viS málverk.
En liann á eftir aS grípa á sam-
tíS sinni enn einu sinni, eSa réttara
sagt í fyrsta. sinn, því HeiSar-
býlis- og GrrundarfjarSarsögurnar
-eru sögur minninga lians, og því
nokkuS af öSru sauSahúsi en þessi
síSasta saga hans: Bessi yamli,
sem er bein lýsing af Eeykjavík-
urlífinu eins og þaS kemur skáld-
inu fyrir sjónir í daglegri viS-
kynningu.
Bókin er hin snarpasta ádeila á
alt, sem aflaga fer, aS dómi höf-
undar, í samtíS hans. 1 sama
anda eru og ritaSar smásögurnar
‘ Óboðinn gestur’ og ‘Peningabudd-
an’ er báSar komu í tímaritum
áSur en Bessi gamli bom út.
En áSur en vér Htum á, hvaS
hann hefir aS segja í Bessa gamla,
er rétt aS skygnast um öxl og sjá,
hverjum augum haim lítur þjóS-
félagsmálin á duggaraíbandsárum
sínum. Vér höfuim t. d. álit hans
á einveldinu í kvæSinu: Á kóngs-
ins nýja torgi. Þar segir svo:
Og gugi’ sé iof, að margt er til betri vegar
brotiÍS,
og 'böliö margt er horfiö frá Kristjáns 5.
tíö,
og a&alsvaldið minkaS og einveldiö er
þroti'S,
og altaf viröist roöa af nýrri og -betri tíö.
1 einni af smásögunum, Kapp-
sigling, s-em er einstölc í sinni röS
aS efnisvali, er því lýst, hversu
skúta verkamannsins vinnur glæsi-
legan sigur á keisarasnekkjunni.
Sú smásaga er þó eigi til þess
ætluS aS boSa neina ja-fnaSar-
mensku heldur “öld hinnar frjálsu
samkepni. ’ ’ ÞaS er því í fullu
samræmi viS eldri skoSanir, aS
skáldiS ritar greinina ‘Upp meS
dalina niSur meS fjöllin’ í Bessa
gamla, liina meinlegustu árás á
jafnaSarstefnuna. Hitt sýnir aft-
ur bilbug nokkurn í trú á fyrri
hugsjónir, er liann lætur Bessa
gamla segja: “Besta stjórnin,
sem til er, er einveldi—í góSs
manns höndum. ’ ’ 1 Leysing dreg-
ur hann dár aS krossa-sótt SigurS-
ar gamla hreppstjóra. 1 Bessa
gamla hefir hann meiri samúS
meS þeim hugsuuarhætti: “ “Grud
og Kongen.” ÞaS er fariS aS
glevmast nú síSan riddarakross-
arnir hættu aS sjást. Gud og
Kongen.—EitthvaS, sem fólkinu
er háleitt og heilagt. Ó, eg vildi
aS þér liefSuS séS fögnuS gamalla
lieiSursbænda, þegar krossinn
meS orSunum “Gud og Kongen”
var réttur aS þeim. ÞaS var lang-
þráS stund. ”
HvaS hefir valdiS þessari breyt-
ingu á skoSunum skáldsins? Er
þaS þessi.venjulega ‘breyting’ eig-
ingjarnra manna, sem eru eldrauS-
ir byltingamenn, á meSan þeir
rySja sér til rúms meS illindum og
oinbogaskotum, en er þeim hefir
tekist þaS, snúa þeir viS blaSinu og
gerast værukærir broddborgarar,
er sofa viS öllu, nema kröfum jafn-
aSarmanna, af því aS þær kröfur
koma óþægilega viÖ brjóstvasann
þeirra ?
Án efa á íhaldsstefna Bessa
gamla rætur -sínar bæSi í breyttum